Fasteignaleitin
Skráð 2. des. 2025
Deila eign
Deila

Vesturbakki 8 B

Atvinnuhúsn.Suðurland/Þorlákshöfn-815
79.7 m2
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
437.892 kr./m2
Fasteignamat
9.440.000 kr.
Brunabótamat
25.200.000 kr.
Mynd af Gylfi Þór Gylfason
Gylfi Þór Gylfason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2526802
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
8,85
Upphitun
Hitablásari
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bókið skoðun í síma 7704040
Valhöll fasteignasala kynnir : Atvinnuhúsnæði að Vesturbakka 8.  Þetta er bil 102 sem er 79,7m2 miðjubil á einni hæð . Mjög auðvelt er að gera fínasta milliloft.  Bilið er  tilbúið  til afhendingar.  Húsnæðið afhendist fullbúið án wc á malbikaðri lóð. Húsnæðið er með með mikilli lofthæð, stórri aksturshurð og 3ja fasa rafmagni. Lofthæð er 5 m, þar sem hún er lægri og 7.50 m á hærri enda. Húsnæðið er vel staðsett rétt við höfnina í Þorlákshöfn.  Húsnæðið er fyrir léttan iðnað eða geymslurými. Stór innkeyrsluhurð 4,0m breidd og 4.20 m á hæð með hurðaropnara. Er einnig með endabil með eignarnúmerinu 111 sem eru 80,5 m2 ásett verð á þvi er 35.900.000 kr
Athugið eigandi skoðar einnig að leigja eignina.
Enginn vsk kvöð.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Gylfi Þór löggiltur fasteignasali í síma 770-4040  eða á netfanginu gylfi@valholl.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/12/20248.280.000 kr.27.500.000 kr.79.7 m2345.043 kr.
19/11/20248.280.000 kr.12.000.000 kr.79.7 m2150.564 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
815
80.5
35,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin