Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Austurhólar 2

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
69.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.800.000 kr.
Fermetraverð
691.751 kr./m2
Fasteignamat
45.050.000 kr.
Brunabótamat
39.300.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2526778
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
5
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Gott/nýlegt
Raflagnir
Gott/nýlegt
Frárennslislagnir
Gott/nýlegt
Gluggar / Gler
Gott/nýlegt
Þak
Gott/nýlegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hús fasteignasala og Ragna Valdís Sigurjónsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala kynna í einkasölu.
Austurhóla 2, íbúð á fimmtu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi á Selfossi. Íbúðin er skráð 69,1 fm að stærð. Húsið er byggt árið 2023 og er með sérinngang í íbúð af svölum. Góð staðsetning á Selfossi þar sem leikskólinn Goðheimar er í göngufjarlægð.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús: Er í opnu rými með parketi á gólfi, vönduð eldhús innrétting með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.
Stofa: Er samliggjandi eldhúsi með parketi á gólfi. Útgengt út á flísalagðar svalir.
Svefnherbergi: Er rúmgott með góðum fataskáp og parketi á gólfum.
Baðherbergi: Er flísalagt með upphengdu klósetti og walk in sturtu, góð innrétting með handlaug og speglaskáp. Tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Innan íbúðar.

Nánari upplýsingar veitir Ragna Valdís Sigurjónsdóttir aðstoðamaður fasteignasala, í síma 8466581, tölvupóstur ragna@husfasteign.is. og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali.

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/08/20232.460.000 kr.44.600.000 kr.69.1 m2645.441 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Akurhólar 6
Skoða eignina Akurhólar 6
Akurhólar 6
800 Selfoss
73.9 m2
Fjölbýlishús
212
633 þ.kr./m2
46.800.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 406
Eyravegur 34A - Íb. 406
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
734 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 108
Eyravegur 34A - Íb. 108
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
734 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 405
Eyravegur 34A - Íb. 405
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
729 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache