Skráð 10. mars 2022
Deila eign
Deila

Skipasund 51

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
49 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.500.000 kr.
Fermetraverð
806.122 kr./m2
Fasteignamat
31.000.000 kr.
Brunabótamat
18.300.000 kr.
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2018588
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Raflagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Leki með sturtuklefa, ein hella á helluborði eldavélar fer bara í hæðstu stillingu.
Kvöð / kvaðir
Ekkert starfandi húsfélag, sameiginlegur hitamælir er fyrir íbúð 0102 og 0201 skv eignaskiptayfirlýsingu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu:
Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 1.hæð á frábærum stað í Laugarneshverfinu. 
Birt stærð er 48.5 fm þar af íbúð 47.2 fm  - geymsla 1.3 fm. Merkt 0102. 

Nánari upplýsingar veitir/veita:  

Kristinn Sigurbjörnsson, kristinn@allt.is, 560-5502
Páll Þorbjörnsson, pall@allt.is, 560-5501
 

Með því að smella á hlekkinn HÉR getur þú nálgast söluyfirlit eignarinnar. 
 

Nánari lýsing
Eignin skiptist í forstofu ,stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er parketlögð með fatahengi og skóhillu
Eldhús er flísalagt, innrétting frá Ikea, lítill borðkrókur 
Stofa er parketlögð 
Svefnherbergi parketlagt, með góðum fataskáp
Baðherbergi er flísalegt í hólf og gólf, með upphengdu salerni, sturtuklefa og lítilli nýlegri innréttingu frá Ikea. 
Þvottahús er í sameign í kjallara og deilt með risíbúð
Geymsla er undir stiga í kjallara 

Stutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og alla helstu verslun og þjónustu. 
Skv fmr er íbúðin skráð 48,5 fm þar af er geymsla í kjallara 1,3 fm
Eignarhlutur í sameign og garði er 15,22%
Að sögn seljanda: Dren var tekið 2013. 
Nýlega hefur verið skv seljanda skipt um járn og pappa á þaki.
Stigagangur málaður og verið að fara að teppaleggja.

Fylgdur okkur á facebook: https://www.facebook.com/fasteignasolur/

ALLT fasteignasala – MOSFELLSBÆ (Þverholti 2) -  REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - GRINDAVÍK (Víkurbraut 62)  ALLT fyrir þig...
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
 

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.  

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 

Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/03/202231.000.000 kr.38.500.000 kr.48.5 m2793.814 kr.
24/05/201824.200.000 kr.28.500.000 kr.48.5 m2587.628 kr.
25/11/201617.800.000 kr.26.350.000 kr.48.5 m2543.298 kr.
23/10/201414.250.000 kr.19.500.000 kr.48.5 m2402.061 kr.
14/06/201212.300.000 kr.15.036.000 kr.48.5 m2310.020 kr.
23/05/20069.695.000 kr.12.300.000 kr.47.2 m2260.593 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Seljaland 1
 07. des. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Seljaland 1
Seljaland 1
108 Reykjavík
48.9 m2
Fjölbýlishús
211
838 þ.kr./m2
41.000.000 kr.
Skoða eignina Teigasel 2
Skoða eignina Teigasel 2
Teigasel 2
109 Reykjavík
43.3 m2
Fjölbýlishús
111
875 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 134
Skoða eignina Laugavegur 134
Laugavegur 134
105 Reykjavík
39.4 m2
Fjölbýlishús
111
987 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar 6
Bílskúr
 05. des. kl 18:15-18:45
Skoða eignina Krummahólar 6
Krummahólar 6
111 Reykjavík
50.2 m2
Fjölbýlishús
211
795 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache