Fasteignaleitin
Skráð 9. okt. 2024
Deila eign
Deila

Strandgata 15

HæðVestfirðir/Patreksfjörður-450
80 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
10.900.000 kr.
Fermetraverð
136.250 kr./m2
Fasteignamat
19.850.000 kr.
Brunabótamat
37.750.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1928
Fasteignanúmer
2124068
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Múra þarf húsið að utan.
Strandgata 15A er einstaklega fallegt hús sem er byggt í Nýbarroksstíl árið 1928. 

TVÆR ÍBÚÐIR eru í húsinu á sitthvoru fastanúmerinu.  SAMTALS ER HÚSIÐ í heild 249,5 fm.

Efri hæðin er skráð á fnr. 212-4069 hún er 169,5 fm. Fasteignamat 2024 er 42.250.000 - Ásett verð 40.900.000 -
Jarðhæðin er skráð á fnr. 212-4068 hún er 80 fm. Fasteignamat 2024 er 19.850.000 Ásett verð 10.900.000 -


Á jarðhæð er sér íbúð með sér inngang. Íbúðin er 80 fm. 

Búið er að gera íbúðina fokhelda og það má segja að hún sé auður strigi fyrir nýja kaupendur.
Eigendur eru búnir að fjarlægja þá veggi sem mátti taka til að opna íbúðina betur í samráði við Ginga Arkitekt.
Frábært tækifæri til að innrétta 3 herbergja íbúð eftir eigin smekk.

Næst á dagskrá er að múra húsið að utan og endurbyggja tröppurnar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og teikningum.

* ATH allar framkvæmdir í húsinu hafa verið unnar í samráði við Gunnlaug Björn Jónsson Arkitekt á Arkitektastofu Ginga.
Búið er að teikna upp allar framkvæmdir og fá leyfi fyrir þeim öllum!
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/20133.750.000 kr.2.500.000 kr.80 m231.250 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin