Fasteignaleitin
Skráð 5. jan. 2024
Deila eign
Deila

Bjarmaland

FyrirtækiVestfirðir/Tálknafjörður-460
275.3 m2
12 Herb.
11 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
48.000.000 kr.
Fermetraverð
174.355 kr./m2
Fasteignamat
17.925.000 kr.
Brunabótamat
103.000.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Geymsla 47.7m2
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2124538
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Komin tími á að mála/laga
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Parketið á neðri hæð hússins er farið að láta á sjá, það hefur flætt fram á gang frá baðherbergjum í klaufaskap fá gestum.
Í stofu loftinu má sjá raka ummerki, seljendur telja að þetta sé frá plötuskilum á húsinu en það er komin tími til þess að viðgera og mála húsið að utan.
Hurð sem snýr út á baklóð er orðin lúin.
TIL SÖLU ER GISTIHEIMILIÐ BJARMALAND Á TÁLKNAFIRÐI.
Allt klárt til að hefja rekstur.

- Fullbúið Gistiheimili með 11 herbergjum - ÖLL með vask inni á herbergjum.
- Sjónvörp eru í öllum herbergjum
- 1 Herbergergi er með sér baðherbergi innan herbergis.
- 5 baðherbergi eru í húsinu
- 2 eldhús eru í húsinu, eitt fyrir gesti og hitt fyrir morgunmatinn.
- Stórt þvotthús með frábærri aðstöðu 
- 1 Auka herbergi fyrir starfsmann sem ekki er talið með.
- Full mublað gistiheimili 



Sérlega spennandi tækifæri í fegurðinni fyrir vestan þar sem ferðaiðnaðurinn fer ört vaxandi.

Bjarmaland er skráð sem Gistiheimili, það er 227,6 fm að stærð + 47,7 fm þvottahús. Samtals eru þetta 275,3 fm.
Húsið er byggt árið 1959 og upphaflega sem parhús.
Húsið er í ágætis standi, búið er að skipta um flesta glugga í húsinu og þegar að húsinu var breytt í gistiheimili var lagt fyrir vask inn á öll herbergi.
Húsið leynir ótrúlega á sér, samtals eru þetta 275,3 fm, efri hæðin er að hluta undir súð og því eru töluvert fleyri nýtanlegir fermetrar en upp er gefið. Tveir stigar liggja upp á efri hæðina og niður. Á efri hæðinni eru 7 herbergi og 2 baðherbergi + 1 auka herbergi fyrir starfsmann sem er ekki talin með í heildar fjölda herbergjanna.
Á neðri hæðinni eru 4 svefnherbergi ( eitt herbergið er með salerni og sturtu inni á herbergi ) og 2 sameiginleg baðherbergi með sturtu.
Samtal eru þetta 8. Hjóna / 2 manna herbergi. 1. þriggja manna herberi og 2. eins manns herbergi.
Í öllum herbergjum er vaskur, setukrókur og sjónvarp.
Rúmgóð setustofa þar sem boðið er uppá morgunverð. Eldhús sem notað er fyrir starfsfólk og morgunverðinn, einnig er búið að útbúa sér eldhús sem er eingöngu ætlað gestum.
Þegar að gengið er að húsinu er gengið upp á sólpall þar sem er sérlega notalegt að sitja með kaffibollann.

Bjarmaland er vel staðsett miðsvæðis í bænum, stutt er í búðina og útsýni er niður á Höfn.

Helstu Perlur Vestfjarðar sem eru í næsta nágreni við Tálknafjörð eru m.a Dynjandi, Rauðisandur, Látrabjarg og fullt af heitum náttúrulaugum.
Gullfallegar gönguleiðir og gullin strönd eru í göngufæri frá gistiheimilinu.

Þetta er fullkomin tími til þess að kaupa sér gistiheimili og nýta tíman þar til vertíðin byrjar í maí til þess að nostra við húsið og gera það að þínu!


 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1973
47.7 m2
Fasteignanúmer
2124538
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
2.110.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.110.000 kr.
Brunabótamat
13.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache