Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Aðalstræti 17

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
107.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
391.791 kr./m2
Fasteignamat
36.800.000 kr.
Brunabótamat
46.200.000 kr.
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2119046
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já vestur yfirbyggðar
Lóð
11,513
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - Kynnir Aðalstræti 17 Ísafirði - Íbúð á 1.hæð tv. í fjölbýli - Gott aðgengi og frábær staðsetning! 
Tvö svefnherbergi, nýlegt eldhús og baðherbergi, rúmgóð stofa og lítil geymsla í íbúðinni. Tvær sérgeymslur, sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi.
Aðeins þrjár íbúðir í stigaganginum.

Nánari lýsing:

Sameiginlegur inngangur og stigagangur. Verið er að mála stigagang og teppaleggja.
Komið inn í parketlagt hol með litlum geymsluskáp.
Tvö svefnherbergi, minna herbergið með plastparketi á gólfi.
Mjög rúmgott svefnherbergi með parketi og stórum fataskáp. 
Stór stofa með parketi á gólfi, gott útsýni.
Baðherbergi endurnýjað, góð "walk in" sturta, flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, handklæðaofn og upphengt salerni.
Eldhús endurnýjað, ágæt viðarinnrétting, eldavél,  tengi fyrir uppþvottavél, harðparket á gólfi. 
Útgengt út á yfirbyggðar svalir úr eldhúsi, gott útsýni yfir pollinn.
Stór geymsla í kjallara, sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara.
Önnur geymsla á rislofti. Íbúðin sjálf er 84,7 m² og sér geymslur eru 10,2 m² og 12,3 m².

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/11/201510.300.000 kr.11.300.000 kr.107.2 m2105.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurtangi 2
Skoða eignina Suðurtangi 2
Suðurtangi 2
400 Ísafjörður
145.9 m2
Fjölbýlishús
424
274 þ.kr./m2
40.000.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 11
Bílskúr
Skoða eignina Stórholt 11
Stórholt 11
400 Ísafjörður
105 m2
Fjölbýlishús
312
409 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 8
Skoða eignina Hafnarstræti 8
Hafnarstræti 8
400 Ísafjörður
145.6 m2
Fjölbýlishús
413
295 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Seljalandsvegur 12
Seljalandsvegur 12
400 Ísafjörður
145.1 m2
Parhús
514
289 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin