Valborg fasteignasala kynnir 6.000 fm vel staðsetta sumarhúsalóð í Öndverðarnesi þar sem er 18 holu golfvöllur. Við lóðina er Kamburinn sem er útivistarsvæði þar sem ekki verður byggt.
Lóðin er leigulóð með ótímabundnum leigusamningi og leigan er u.þ.b. 162.000 á ári. Á lóðinni er heimilt að byggja allt að 200 fm sumarhús auk 40 fm gestahúss eða húss til annarra nota. Til Öndverðanes er aðeins 50 mín akstur frá höfuðborgarsvæðinu og 10 mín frá Selfossi. Svæðið er lokað með hringihliði (fjarstýring) þegar golfvöllurinn er ekki opinn og bundið slitlag er á götum innan þess. Á svæðinu er skemmtileg 16x8 metra sundlaug með heitum pottum. Laugin er eingöngu fyrir þá sem eiga sumarhús í Öndverðarnesi og gesti þeirra. Aðgangur er með sundlaugarkorti sem er innifalið er í lóðarleigunni. Hitaveita, kalt vatn og rafmagn. Í Öndverðarnesi er frábær 18 holu golfvöllur í fallegu umhverfi með fögru útsýni í friðsælli og fagurri íslenskri náttúru. Völlurinn býður upp á krefjandi upplifun fyrir alla kylfinga við frábærar aðstæður. Í Öndverðarnesi er staðarhaldari sem hefur umsjón með svæðinu þ.m.t. snjómokstur á götum þegar þess þarf, umsjón með sundlauginni og umsjón með gámasvæðinu sem tilheyrir Öndverðarnesi. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Steinþórsson Viðskiptafræðingur - löggiltur fasteignasali, í síma 8965865, tölvupóstur alli@valborgfs.is.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. 5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
6000 m2
Fasteignanúmer
2345429
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Valborg fasteignasala kynnir 6.000 fm vel staðsetta sumarhúsalóð í Öndverðarnesi þar sem er 18 holu golfvöllur. Við lóðina er Kamburinn sem er útivistarsvæði þar sem ekki verður byggt.
Lóðin er leigulóð með ótímabundnum leigusamningi og leigan er u.þ.b. 162.000 á ári. Á lóðinni er heimilt að byggja allt að 200 fm sumarhús auk 40 fm gestahúss eða húss til annarra nota. Til Öndverðanes er aðeins 50 mín akstur frá höfuðborgarsvæðinu og 10 mín frá Selfossi. Svæðið er lokað með hringihliði (fjarstýring) þegar golfvöllurinn er ekki opinn og bundið slitlag er á götum innan þess. Á svæðinu er skemmtileg 16x8 metra sundlaug með heitum pottum. Laugin er eingöngu fyrir þá sem eiga sumarhús í Öndverðarnesi og gesti þeirra. Aðgangur er með sundlaugarkorti sem er innifalið er í lóðarleigunni. Hitaveita, kalt vatn og rafmagn. Í Öndverðarnesi er frábær 18 holu golfvöllur í fallegu umhverfi með fögru útsýni í friðsælli og fagurri íslenskri náttúru. Völlurinn býður upp á krefjandi upplifun fyrir alla kylfinga við frábærar aðstæður. Í Öndverðarnesi er staðarhaldari sem hefur umsjón með svæðinu þ.m.t. snjómokstur á götum þegar þess þarf, umsjón með sundlauginni og umsjón með gámasvæðinu sem tilheyrir Öndverðarnesi. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Steinþórsson Viðskiptafræðingur - löggiltur fasteignasali, í síma 8965865, tölvupóstur alli@valborgfs.is.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. 5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.