Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2024
Deila eign
Deila

Krummahólar 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
110.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
540.614 kr./m2
Fasteignamat
59.900.000 kr.
Brunabótamat
52.650.000 kr.
Mynd af Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2049403
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
óvitað
Frárennslislagnir
óvitað
Gluggar / Gler
óvitað
Þak
óvitað
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega og bjarta 4ra herbergja íbúð við Krummahóla 4 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 110,8fm þar af 5,3fm geymsla.  Eignin telur 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými og geysmlu innan íbúðar.  Góðar suður svalir með svalalokun.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is

Nánari lýsing:
Forstofa er með fataskáp og flísum á gólfi
Geymsla er innan íbúðar, flisar á gólfi
3 góð svefnherbergi, gott skápapláss í hjónaherbergi, parket á gólfum
Baðherbergi er með baðkari með sturtuaðstöðu, innréttingu  og flísum á gólfi
Eldhús er rúmgott með góðu skápaplássi, tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi
Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými með útgengi á lokaðar suður svalir, parket á gólfi
Þvottahús er sameigninlegt á hæðinni, hver íbúð með sína þvottavél
Sameignilegur garður á baklóð með leiktækjum fyrir börn

Samantekt: Um ræðir góða eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og líkamsrækt.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/10/201833.900.000 kr.33.500.000 kr.110.8 m2302.346 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Unufell 50
Skoða eignina Unufell 50
Unufell 50
111 Reykjavík
97 m2
Fjölbýlishús
424
618 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhólar 26
Skoða eignina Suðurhólar 26
Suðurhólar 26
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
658 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 96
Skoða eignina Vesturberg 96
Vesturberg 96
111 Reykjavík
105.4 m2
Fjölbýlishús
413
568 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Blikahólar 2
Skoða eignina Blikahólar 2
Blikahólar 2
111 Reykjavík
102.9 m2
Fjölbýlishús
413
563 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin