Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2024
Deila eign
Deila

Suðurgata 88

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
103.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.000.000 kr.
Fermetraverð
798.845 kr./m2
Fasteignamat
75.050.000 kr.
Brunabótamat
54.760.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2079840
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Málaðir og skipt um gler á suður og vestur hlið árið 2020
Þak
Sjá úttekt, þarfnast frekari skoðunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
50
Upphitun
Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélag ekki starfrækt
Gallar
Sjá úttekt frá Fagmati dags. 09.03.23 - Ummerki um rakaþéttingu og mögulega leka frá þaki. Þarfnast nánari skoðunar.
Kvöð / kvaðir
Sjá kvaðir 5. gr. í lóðarleigusamningi
LIND fasteignasala kynnir sjarmerandi, vel skipulagða og mikið endurnýjaða 4ra til 5 herbergja efri hæð með sérinngangi í fallegu húsi við Suðurgötu 88 í Hafnarfirði. Alrými með aukinni lofthæð og rúmgóðar svalir með góðu útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn. Falleg eign á vinsælum stað í Hafnarfirði þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu.
 
Eignin er skráð 103,9 fm skv. FMR en þar að auki eru geymslur og herbergi í risi með óskráða fermetra og er eignin því stærri en birtir fermetrar segja til um.

Eignin skiptist
 í: Forstofu, hol, eldhús, rúmgott alrými með borðstofu og stofu, þrjú góð svefnherbergi, risloft sem hægt er að nýta sem auka herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsluloft, kalda sérgeymslu og sameiginlegan geymsluskúr fyrir framan hús. Útgengi frá stofu út á rúmgóðar svalir, sameiginlegur garður með neðri hæð og sameiginleg bílastæði fyrir Suðurgötu 86 og 88.

Allar nánari upplýsingar veitir Aníta Olsen Jóhannesdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 615-1640 eða anita@fastlind.is

Nánari lýsing:
Sérinngangur
Forstofa: 
Er rúmgóð með innbyggðum fataskáp, flísar á gólfi.
Eldhús: Með glugga og fallegri innréttingu í viðarlit með góðu skápaplássi. Hvítar subway flísar á milli skápa og flíasr á gólfi.
Stofa og borðstofa: Í opnu og björtu rými með mikilli lofthæð og stórum fallegum gluggum, parket á gólfi. Útgengi út á rúmgóðar svalir sem snúa í norð-vestur með fallegu útsýni yfir höfnina.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Er rúmgott og bjart, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Er rúmgott og bjart, parket á gólfi.
Herbergi III: Staðsett yfir holi, parket á gólfi. Risið er ekki inni í birtum fermetrum.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með glugga. Falleg innrétting með skúffum, sturtuklefi, baðkar og upphengt salerni.
Þvottahús: Er innan íbúðar með góðri innréttingu með góðu skápa- og skúffuplássi og með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Aðgengi að geymslulofti frá þvottahúsi.
Geymslur: Sérgeymsla undir útitröppum (köld), geymsluloft aðgengilegt frá þvottahúsi og helmingshlutdeild með neðri hæð í geymsluskúr sem stendur fyrir framan hús.

Húsið: Er steinsteypt tveggja hæða hús með risþaki, sambyggt húsi nr. 86.
Lóð: Fallega gróinn garður, sameiginlegur með neðri hæð.
Bílastæði: Eru sérmerkt fyrir Suðurgötu 86-88.

Endurbætur á undanförnum árum að sögn seljanda og skv. söluyfirliti frá því í janúar 2023:
2024
­-Rafmagn yfirfarið og ný rafmagnstafla sett upp.
2021
- Parket og gólflistar endurnýjað í alrými og herbergjum.
- Flísar endurnýjaðar á baðherbergi ásamt baðkari og upphengdu klósetti.
- Blöndunartæki í eldhúsi endurnýjuð ásamt vaski.

2020
- Skipt um allt gler á suður og vestur hlið og gluggakarmar pússaðir og málaðir að utanverðu.
- Íbúðin öll máluð að innan, gluggar og hurðir pússað upp og lakkað og hurðahúnum skipt út. 
- Stigi upp í efra rými pússaður upp og lakkaður.
- Nýjar flísar lagðar á eldhús og forstofu.
-  Flísalögn á milli efri og neðri skápa í eldhúsi.
- Nýr skápur í forstofu með rennihurð og spegli.
- Innfelldum halogen ljósum á gangi og forstofu skipt út fyrir LED.
- Ný Innrétting frá FRÍFORM sett upp í þvottahúsi ásamt nýjum gólfflísum.
- Skipt um sturtugler.
- Nýjir tenglar og rofar frá BERKEN.

 2017
- Eldúsinnrétting endurnýjuð.
- Baðinnrétting endurnýjuð.

Eldri framkvæmdir
-  Ofnar endurnýjaðir eftir þörfum.

Virkilega vel staðsett og sjarmerandi eign í hjarta Hafnarfjarðar þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, sundlaug, verslanir og veitingastaði. 

Allar nánari upplýsingar veitir Anita Olsen Jóhannesdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 615-1640 eða anita@fastlind.is
​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/02/202361.300.000 kr.85.000.000 kr.153.9 m2552.306 kr.
11/02/202044.550.000 kr.52.000.000 kr.153.9 m2337.881 kr.
14/10/201627.800.000 kr.41.200.000 kr.153.9 m2267.706 kr.
30/08/201221.800.000 kr.28.000.000 kr.153.9 m2181.936 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1990
Fasteignanúmer
2079840
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.410.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðvangur 28
Opið hús:22. sept. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Breiðvangur 28
Breiðvangur 28
220 Hafnarfjörður
140.5 m2
Fjölbýlishús
413
569 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 80
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 80
Álfaskeið 80
220 Hafnarfjörður
142.2 m2
Fjölbýlishús
514
583 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 80
Skoða eignina Álfaskeið 80
Álfaskeið 80
220 Hafnarfjörður
142.2 m2
Fjölbýlishús
514
583 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhella 12 íb. 306
Opið hús:19. sept. kl 16:30-17:00
Suðurhella 12 íb. 306
221 Hafnarfjörður
123.1 m2
Fjölbýlishús
413
698 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin