Fasteignaleitin
Skráð 7. maí 2024
Deila eign
Deila

Drápuhlíð 10

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
61.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
1.000.000 kr./m2
Fasteignamat
55.100.000 kr.
Brunabótamat
32.400.000 kr.
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2030387
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
þarfnast skoðunar
Þak
þarfnast skoðunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
16,39
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is) og RE/MAX kynna fallega, mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjórbýli við Drápuhlíð 10,105 Reykjavík. Íbúðin er skráð hjá FMR 61,9fm en hluti íbúðar er undir súð og gólfflöturinn er því stærri en uppgefnir fm. Frábært útsýni, Perlan, Hallgrímskirkja, sjávarsýn. 

Smellið hér til að fá söluyfirlit

Nánari lýsing:
Komið er inn í sameign með teppum á stigagangi.
Hol er parketlagt, þaðan er gengið inn í önnur rými íbúðarinnar.
Eldhús með innréttingu með plássi fyrir uppþvottavél, gott vinnupláss, parket á gólfi.
Stofan er parketlögð, útgengt á rúmgóðar suður-svalir.
Svefnherbergið er með fataskáp, útgengt út á svalir, parket á gólfum.
Baðherbergi er með baðkari og sér sturtu, upphengt wc, handklæðaofn, flísar á gólfi.
Skriðloft er yfir íbúðinni.
Þvottahús er í sameign inn af forstofu. Þar inn af er hitakompa sem nýtt er fyrir vagna/hjól o.þ.h.
Garður er skjólgóður, stór og gróinn til suðurs og vesturs, tekinn í gegn 2018.

Samkv. seljanda er búið að fara í eftirfarandi framkvæmdir á síðustu árum: 
2007: endurgerðar svalir. 2016: húsið steinað að utan, þakkantur og þakrennur. 2017: stigagangur teppalagður. 2018: skipt um rafmagnstöflu, rafmagn endurnýjað að hluta, innstungur og rofar. 2022: endurnýjað dren og skólplagnir, lagnagrind, neysluvatn, stofnlagnir úr kjallara og upp á hæðir. 

Örstutt í leikskóla, grunnskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Eignin er í göngufæri við miðbæinn, Kringluna og útivistarsvæði í Öskjuhlíð. Stutt í strætóstoppistöðvar, verslanir og þjónustu.

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/11/201730.850.000 kr.34.900.000 kr.61.9 m2563.812 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 302
Borgartún 24 - íbúð 302
105 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 íb.305
Borgartún 24 íb.305
105 Reykjavík
60 m2
Fjölbýlishús
211
1032 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Barmahlíð 47
Opið hús:22. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Barmahlíð 47
Barmahlíð 47
105 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
211
815 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hátún 4
Opið hús:20. maí kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hátún 4
Hátún 4
105 Reykjavík
77.3 m2
Fjölbýlishús
312
840 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache