*** Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun ***
Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna bjarta og fallega efri sérhæð í 2ja hæða fjölbýli miðsvæðis í Reykjavík að Safamýri 73. Skemmtileg eign með mikla möguleika. Þakið var viðgert að fullu 2020, bætt við lofttúðum og afrennsli bætt. Sérinngangur í stigagang sem tilheyrir einungis þessari eign og er engin sameign innanhús. Góður sameiginlegur gróinn garður. Stutt í alla þjónustu, íþróttir og tómstundir, skóla og leikskóla. Frábær eign fyrir fjölskyldufólk. Nýbúið er að mála húsið að utan.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2023 er 102.800.000 kr. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 213,8 fm og þar af er bílskúr 29,0 fm.
Nánari lýsing: Stigagangur er sér fyrir íbúðina með linoleum dúk á gólfi. Forstofa í stigagang með fatahengi. Sólstofa/yfirbyggðar svalir með flísar á gólfi út frá forstofu. Borðstofa, hol og eldhús í rúmgóðu alrými með flísar á gólfi. Eldhús með snyrtilegri filmaðri innréttingu, gufugleypi, tengi fyrir uppþvottavél. Sjónvarpshol við hlið stofu er rúmgott með parket á gólfi. Hægt að breyta í svefnherbergi. Stofa er mjög rúmgóð og björt með parket á gólfi. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi. Svefnherbergi I er rúmgott með skáp og parket á gólfi. Svefnherbergi II með skáp og parket á gólfi. Svefnherbergi III með skáp og parket á gólfi. Svefnherbergisgangur með góðum skáp og flísar á gólfi. Útgengt við enda gangsins á svalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með snyrtilegri innréttingu, sturtu og baðkari. Góður gluggi er á baðherbergi.
Á jarðhæð er rúmgott sér þvottahús sem tilheyrir einungis þessari eign með málað gólf. Útgengt þaðan beint út í garð. Innaf þvottahúsi er skráð geymsla og er hún með parket á gólfi, skáp og með góðum glugga með opnanlegu fagi. Nýtt sem herbergi í dag. Bílskúr er rúmgóður með rafmagn og hurðaopnara.
2005 Múrviðgerðir og húsið málað að utan. 2009 Lögð drenlögn við húsið. Skipt um allar skólplagnir, nema frá bílskúr og þvottahúsi séreignar. 2009 Endurnýjun á forhitara og stýribúnaði hitakerfis í séreign. Geislahitun aftengd, nýir ofnar settir upp og tilheyrandi lagnir í íbúð og bílskúr, unnið af pípulagningarmeistara. 2016 Frárennsislagnir undir húsinu myndaðar og gert við skólplögn frá þvottahúsi séreignar í kjölfarið. 2020 Þak viðgert. Járn fjarlægt, pappi bræddur á, loftun bætt og frárennsli tryggt (niðurfall lagað og yfirfallsröri bætt við). 2022 Húsið málað að utan í byrjun júní.
Góður gróinn sameiginlegur garður á lóðinni.
Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 og á netfanginu alli@trausti.is.
Byggt 1964
213.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2014563
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Skólplagnir endurnýjaðar 2009 og klárað 2016
Gluggar / Gler
Þarf að skipta um nokkur gler.
Þak
Endurnýjað og bætt 2020
Svalir
Já
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða milli nokkurra glerja í frönskum glugga í stofu og smá leki vegna þeirra glerja. Annað af tveim stórum glerjum í stofu smá skýjað. Móða í glerjum í sólstofu. Skýjað gler í einu svefnherbergi. Plata í bílskúr aðeins sigin og niðurfall þar óvirkt.
*** Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun ***
Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna bjarta og fallega efri sérhæð í 2ja hæða fjölbýli miðsvæðis í Reykjavík að Safamýri 73. Skemmtileg eign með mikla möguleika. Þakið var viðgert að fullu 2020, bætt við lofttúðum og afrennsli bætt. Sérinngangur í stigagang sem tilheyrir einungis þessari eign og er engin sameign innanhús. Góður sameiginlegur gróinn garður. Stutt í alla þjónustu, íþróttir og tómstundir, skóla og leikskóla. Frábær eign fyrir fjölskyldufólk. Nýbúið er að mála húsið að utan.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2023 er 102.800.000 kr. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 213,8 fm og þar af er bílskúr 29,0 fm.
Nánari lýsing: Stigagangur er sér fyrir íbúðina með linoleum dúk á gólfi. Forstofa í stigagang með fatahengi. Sólstofa/yfirbyggðar svalir með flísar á gólfi út frá forstofu. Borðstofa, hol og eldhús í rúmgóðu alrými með flísar á gólfi. Eldhús með snyrtilegri filmaðri innréttingu, gufugleypi, tengi fyrir uppþvottavél. Sjónvarpshol við hlið stofu er rúmgott með parket á gólfi. Hægt að breyta í svefnherbergi. Stofa er mjög rúmgóð og björt með parket á gólfi. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi. Svefnherbergi I er rúmgott með skáp og parket á gólfi. Svefnherbergi II með skáp og parket á gólfi. Svefnherbergi III með skáp og parket á gólfi. Svefnherbergisgangur með góðum skáp og flísar á gólfi. Útgengt við enda gangsins á svalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með snyrtilegri innréttingu, sturtu og baðkari. Góður gluggi er á baðherbergi.
Á jarðhæð er rúmgott sér þvottahús sem tilheyrir einungis þessari eign með málað gólf. Útgengt þaðan beint út í garð. Innaf þvottahúsi er skráð geymsla og er hún með parket á gólfi, skáp og með góðum glugga með opnanlegu fagi. Nýtt sem herbergi í dag. Bílskúr er rúmgóður með rafmagn og hurðaopnara.
2005 Múrviðgerðir og húsið málað að utan. 2009 Lögð drenlögn við húsið. Skipt um allar skólplagnir, nema frá bílskúr og þvottahúsi séreignar. 2009 Endurnýjun á forhitara og stýribúnaði hitakerfis í séreign. Geislahitun aftengd, nýir ofnar settir upp og tilheyrandi lagnir í íbúð og bílskúr, unnið af pípulagningarmeistara. 2016 Frárennsislagnir undir húsinu myndaðar og gert við skólplögn frá þvottahúsi séreignar í kjölfarið. 2020 Þak viðgert. Járn fjarlægt, pappi bræddur á, loftun bætt og frárennsli tryggt (niðurfall lagað og yfirfallsröri bætt við). 2022 Húsið málað að utan í byrjun júní.
Góður gróinn sameiginlegur garður á lóðinni.
Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 og á netfanginu alli@trausti.is.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
13/10/2017
53.700.000 kr.
66.000.000 kr.
192.7 m2
342.501 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.