Fasteignaleitin
Skráð 26. apríl 2022
Deila eign
Deila

Tenerife Paradise Resort Torviscas

FjölbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
2 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
1000004
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
101 Reykjavík fasteignasala kynnir: Fallegar íbúðir í íbúðarkjarna Paradise sem er CLC World verðlaunaður dvalarstaður á Tenerife, sívinsæll áfangastaður. Íbúða kjarninn er staðsettur aðeins stutt aksturleið frá smábátahöfninni í Puerto Colon og hinni líflegu  Playa de las Americas, með úrval af ströndum með ýmsa vatnsíþróttastarfsemi í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð. 
búðirnar eru fullbúnar og búnar í hæsta gæðaflokki, með opnu stofusvæði, eldhúskrók með útsýni yfir dvalarstaðinn og út á sjó frá rúmgóðum einkasvölunum. Aðstaðan á Paradise Resort er krakkaklúbbur, úrval af íþróttum, veitingastaður við sundlaugarbakkann og bar, smámarkaður og sundlaugar.
Stúdíóíbúðir geta hýst tvo einstaklinga eða eins manns herbergi með tvöföldum svefnsófa.  Verð 99.500 EURO +  um 8% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.
Íbúðir með 1 svefnherbergi geta hýst allt að 4 gesti í hjónaherbergi og tvöföldum svefnsófa.  Verð 179.500 EURO +  um 8% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.


101 Reykjavík fasteignasala er í samstarfi um sölu á eignum við traustan fagaðila á svæðinu, endilega hafið samband ef þið eruð í kauphugleiðingum og við förum með ykkur í gegn um ferlið.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. í síma 820 8101, á kristin@101.is,  Snorri Marteinsson sölustjóri atvinnueigna og fyrirtækjaþjónustu í síma 845 9944, á snorri@101.is eða sölumenn á 101 Reykjavík fasteignasölu á 101@101.is eða 511-3101.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Route du Guilvinec, Penmarch 539
Route du Guilvinec, Penmarch 539
Önnur lönd
270 m2
Einbýlishús
945
556 þ.kr./m2
150.000.000 kr.
Skoða eignina La Zenia- Green Hills
La Zenia- Green Hills
Önnur lönd
72 m2
Fjölbýlishús
323
Tilboð
Skoða eignina Punta Prima, Torrevieja
Punta Prima, Torrevieja
Önnur lönd
85 m2
Fjölbýlishús
322
352 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Palm Mar, Santa Cruz, Tenerife
Palm Mar, Santa Cruz, Tenerife
Önnur lönd
106 m2
Fjölbýlishús
322
358 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache