Skráð 16. okt. 2022
Deila eign
Deila

Laufskógar 11

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
219.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.500.000 kr.
Fermetraverð
439.435 kr./m2
Fasteignamat
54.450.000 kr.
Brunabótamat
83.390.000 kr.
Byggt 1966
Þvottahús
Geymsla 16m2
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2210673
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steinn + timbur + holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóð
100
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þarf að setja vírnet bakvið panel á ytra byrði hússins á þremur stöðum.

 

***** Mikil eftirspurn var fyrir eigninni.  Vantar svipaðar eignir í sölu fyrir áhugasama kaupendur.*****

Heimili fasteingasala kynnir til sölu Laufskóga 11, 810 Hveragerði um er að ræða einbýlishús og tvö gestahús, ásamt sérbyggðu þvottahúsi, eldkyntri sánu og heitum potti.  Gistihúsið hefur verið rekið undir nafninu Backyard Village og er í góðum rekstri með góðar einkunnir á booking.com og airbnb. Mikið grænt svæði er umhverfis húsin en sjálf lóðin telur 1274 m2. 

Nánari upplýsingar um eignina og bókanir í skoðun veitir Anna Laufey Sigurðardóttir, lgfs., anna@heimili.is. gsm: 696-5055 


Áhugasamir vinsamlegast bókið skoðun hjá anna@heimili.is eða í síma 696-5055


Einbýlishúsið er 130,2 m2 og hvort gestahús fyrir sig 36,3m2. Þvottahúsið er 16m2 og hefur einnig verið nýtt sem skrifstofa, enda útsýnið alveg sæmilegt. Á lóðinni eru einnig kaldur geymsluskúr, hænsnakofi og gömul yfirbyggð sundlaug sem gengur nú undir nafninu Glerhúsið 
Gestahúsin eru gerð eftir sömu teikningu og skiptast í forstofu, eldhús/stofu með svefnsófa, svefnherbergi og baðherbergi. Innbyggðar kojur fylgja; tvíbreið neðri og einbreið efri. Gólfefnin eru falleg og slitsterk. Húsin eru nýleg, risu árið 2017. 
Einbýlishúsið var endurskapað að innanverðu árið 2011 eftir teikningu Sifjar Steinþórsdóttur arkitekts. Komið er inn í forstofu og þaðan annars vegar upp tvær tröppur sem liggja að elsta hluta hússins sem geymir tvö svefnherbergi og geymslu/búr -- en hins vegar að stærsta rýminu sem er stofa, blómaskáli og eldhús með bar. Eldhúsinnréttingar eru blanda af hefðbundnu nýju og traustum eldri skápum (úr Fríðu frænku). Inn af eldhúsinu er svo þriðji hluti hússins sem geymir stærsta svefnherbergið, fataherbergi/litla skrifstofu og baðherbergið sem er óhefðbundið en um leið praktískt, með innbyggðu skoti fyrir þvottavél og þurrkara, stóru baðkari og sturtu. Hátt er til lofts í öllu húsinu nema elsta hlutanum. Gólf er flotað (fallegt og svipmikið flot gert af Hilmari Hanssyni) og harðviðargólf. Í norðurhorni stofunnar en eldstæði/kamína.  
 


 

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/202254.450.000 kr.95.000.000 kr.218.8 m2434.186 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2017
36.3 m2
Fasteignanúmer
2366911
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2017
36.3 m2
Fasteignanúmer
2366912
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2017
16 m2
Fasteignanúmer
2366913
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Anna Laufey Sigurðardóttir
Anna Laufey Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólmabrún 1
Skoða eignina Hólmabrún 1
Hólmabrún 1
810 Hveragerði
188.7 m2
Einbýlishús
624
514 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Hólmabrún 1
Bílskúr
Skoða eignina Hólmabrún 1
Hólmabrún 1
810 Hveragerði
188.3 m2
Einbýlishús
514
515 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina DREKAHRAUN 7
Bílskúr
Skoða eignina DREKAHRAUN 7
Drekahraun 7
810 Hveragerði
178.8 m2
Einbýlishús
413
556 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Bláskógar 9
Bílskúr
Skoða eignina Bláskógar 9
Bláskógar 9
810 Hveragerði
196.3 m2
Einbýlishús
423
498 þ.kr./m2
97.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache