Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2023
Deila eign
Deila

Engjasel 86

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
96.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
598.759 kr./m2
Fasteignamat
45.900.000 kr.
Brunabótamat
39.370.000 kr.
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2055549
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi að því best er vitað.
Raflagnir
Í lagi að því best er vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt, hús byggt 1977
Gluggar / Gler
Hefur verið endurnýjaðir að stórum hluta
Þak
Járn á þaki endurnýjað árið 2016
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALDA fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna góða og bjarta 3. herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð með sérmerktu bílstæði í sameiginlegum bílskúr. Íbúðin er vel skipulögð með góðu flæði milli stofu og eldhúss. Stórir og fallegir gluggar með fallegu útsýni yfir Reykjavík. Gengið út á suðvestur svalir úr stofu. Húsið hefur verið mikið endurbætt á undanförnum árum, m.a. er búið að klæða húsið að utan, endurnýja þakjárn og rennur, svalir hafa verið endurbyggðar eftir þörfum og gluggar og gler endurnýjað eftir þörfum. Í sameiginlegum bílskúr er búið að leggja fyrir rafmagni fyrir bílarafhleðslustöð. Eignin skiptist í forstofu, hol, samliggjandi borðstofa og stofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús, 2 svefnherbergi, sérgeymsla í kjallara ásamt sérmerktu bílastæði í sameiginlegum bílskúr. Góð og vel skipulögð íbúð á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Seljahverfinu í Breiðholti,

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasla í síma 661-6021 eða hreidar@aldafasteignasala.is


Framkvæmdir á húsinu undanfarin ár að sögn seljanda: 
ca. 2008-2010 Gaflar húss klæddir að utan
2016 Járn á þaki endurnýjað.
2019 Fram- og afturhlið húss múrviðgerðar og klæddar að utan.
2019 Svalir og svalahandrið endurbyggð eftir þörfum.
2019 Gluggar og gler endurnýjuð eftir þörfum. 
2019 Rennur endurnýjaðar
Rafmagnstafla í sameign hefur verið endurnýjuð.      

Eignin Engjasel 86 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-5549, birt stærð 96.7fm. Þar af er bílastæði í sameiginlegum bílakjallara skráð 13fm.

Nánari lýsing:
Forstofa: Fatahengi í með fataslá.
Stofa / Borðstofa: Samliggjandi stofa og borðstofa með góðri tengingu við eldhús. Opin og rúmgóð. Fallegir stórir gluggar með fallegu útsýni yfir borgina. Útgengt út á suðvestur svalir úr stofu.
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum ásamt aðstöðu fyrir uppþvottavél. Gott skápapláss. Þvottahús innaf eldhúsi.
Þvottahús: Innaf eldhúsi. Innrétting með skápum og bekk, með aðstöðu fyrir þvottavél.
Svefnherbergi I: Rúmgott með opnum skáp. Gott geymslupláss.
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Klósett, vaskur og baðkar með sturtu. Speglaskápur fyrir ofan vask.
Geymsla: 4,7fm sérgeymsla í sameign. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Garður: Sameiginlegur garður ofaná bílskúr með leiktækjum. Hitalögn er undir hellum að húsinu.

Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni. Búið að leggja fyrir rafmagni til að setja upp rafmagnshleðslustöð. Sameiginlegt þvotta- og þurrkstæði inni í bílskúr.

Seljahverfið er sérlega fjölskylduvænt hverfi og í hverfinu og næsta nágrenni er öll þjónusta, góðir skólar og leikskólar, verslanir og íþróttasvæði ÍR og Leiknis eru bæði skammt undan. Auk þess er stutt að fara í útivistarsvæði í Elliðaárdal, og á svæðinu neðan Seljakirkju.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Alda Fasteignasala fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@aldafasteignasala.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/07/201417.350.000 kr.19.300.000 kr.96.7 m2199.586 kr.
16/09/201114.650.000 kr.13.700.000 kr.96.7 m2141.675 kr.Nei
24/07/200615.420.000 kr.16.000.000 kr.114.4 m2139.860 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1984
13 m2
Fasteignanúmer
2055549
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
12
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.970.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Hreiðar Levý Guðmundsson
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ferjubakki 16
 31. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ferjubakki 16
Ferjubakki 16
109 Reykjavík
85.9 m2
Fjölbýlishús
312
662 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 3
 31. maí kl 16:00-16:30
Skoða eignina Kóngsbakki 3
Kóngsbakki 3
109 Reykjavík
100 m2
Fjölbýlishús
413
579 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 12
Skoða eignina Blöndubakki 12
Blöndubakki 12
109 Reykjavík
104.5 m2
Fjölbýlishús
413
573 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 30
Skoða eignina Grýtubakki 30
Grýtubakki 30
109 Reykjavík
105.1 m2
Fjölbýlishús
413
566 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache