Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Einbýlishús í Svíþjóð

EinbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
234 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
106.838 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Hdl., Löggiltur Fasteignasali
Þvottahús
Fasteignanúmer
8529514
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu :

Glæsilegt tveggja hæða einbýlishús í bænum Haverud í Svíþjóð.
Allt innbú fylgir með í kaupunum! Tilvalið fyrir félagasamtök eða hópa.
Í eigninni eru tvö baðherbegri, sauna,bílskúr, tvær stofur, önnur með arin og þrjú svefnherbergi.

Á neðri hæð er:
Forstofa, hol,  þvottahús, sauna, baðherbergi og bílskúr. 

Á efri hæð er:
Þrjú svefnherbergi, Stór stofa, áður var þar eitt auka herbergi og auðvelt að breyta til baka og vera þá með fjögur svefnherbergi, rúmgott eldhús, borðstofa, baðherbergi. Svalir snúa á móti suðri.
Úr eldhúsi, sem er með fallegri hvítri fulning innréttingu, er gengt út í garð

Nánari upplýsingar veitir:

Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin