FastVest kynnir:
Stefán sími 896-9303 kynnir Háholt 10 íbúð á 2. hæð.
Um er að ræða 89,2 fm þriggja herbergja íbúð á annari hæð ásamt bílskúr sem er 34 fm samtals 123,2 fm.
Íbúðin hefur verið talsvert endurbætt lagnir og fleirra. LAUS mjög fljótlega.
Nánari lýsing
Forstofa er með flísum á gólfi og geymsluplássi til hliðar
Eldhús, Er með snyrtilegri innréttingu og borðkrók, gengið inn í stofu/borðstofu
Stofa/borðstofa Er rúmgóð og björt með útgengt á svalir.
Svefnherbergi eignar eru tvö, bæði með fataskáp.
Baðherbergi. Er flísalagt með tengi fyrir þvottavél og sturtuklefa.
Geymluloft/háaloft er yfir eigninni.
Bílskúr er 34 fm heitt og klat vatn kynntur með ofni. lítill og stór hurð.
Annað: Helstu endurbætur að sögn seljanda.
Um árið 2000 var íbúð endurbætt að miklum hluta, hús einangrað og múrhúðar, hita og vatnslagnir endurnýjaðar að stórum hluta auk skólplagna alveg út í götu. járn á þaki og innkeyrsla árið 2012, hús málað 2014 gluggar og gler endurnýjað 2016
Sólpallur sem byggður er á neðri hæð tilheirir eingöngu íbúð 01 eða neðri hæð.
Nánari upplýsingar veitir:
FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala
sími 431-4144 netfang fastvest@fastvest.is
Heimasíða www. fastvest.is