Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hólavegur 16

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
108.6 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
256.906 kr./m2
Fasteignamat
20.250.000 kr.
Brunabótamat
46.750.000 kr.
Mynd af Arnar Guðmundsson
Arnar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Garður
Fasteignanúmer
2130433
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
misgott
Þak
Nýlega endurbyggt að verulegu leyti
Svalir
Tvennar
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Talsvert uppgerð fjögurra herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi á fallegum stað á Siglufirði. 
Komið er inn í forstofu og stigi þaðan upp er teppalagður.
Hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, baðhergi og þvottahús, tvennar svalir eru á íbúðinni, aðrar út úr hjónaherbergi (mjög lélegar) og aðrar út úr stofu til suðausturs.  Stofa var öll nýlega endurnýjuð, klætt upp í loft og settur ledljósaborði sem hægt er að stjórna lit á.   
Íbúð:  Parket er á gangi, stofu og tveimur herbergjum (hvíttuð eik) í einu herbergi og eldhúsi er eikarparket.,  
Eldhús er með ljóssprautaðri innréttingu, ofn, brúnum flísum milli efri og neðri skápa, kermikhelluborði og viftu, parketi á gólfi.  
Góðir skápar eru í hjónaherbergi. 
Baðherbergi:  Ljósgráar flísar á gólfi og veggjum, hvít hreinlætistæki, salerni, handlaug og baðkar og sturtuklefi, hvít innrétting.     
Í kjallara eru geymslur og sameiginlegt þvottahús. 
Lóð er skipt eftir hundraðshlutum.  
Gluggar eru í mísgóðu ástandi, þarf að skipta á næstu árum
  • Nýlegt þak
  • ljósleiðari
  • svalir til suð-austurs
  • búið að einangra og klæða húsið að utan.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/11/201810.850.000 kr.10.000.000 kr.108.6 m292.081 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
580
95.3
28,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache