Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kelduhvammur 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
128.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
623.245 kr./m2
Fasteignamat
67.900.000 kr.
Brunabótamat
58.750.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2076819
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Eldri gluggar
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita, ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ein gólfflís er brotin í forstofu, seljandi getur lagað
Eldri gluggar en seljandi ekki orðið var við leka
Allt fasteignasala kynnir í einkasölu Kelduhvamm 5, 1. hæð með sólpalli í séreign. Eignin er falleg og björt fimm herbergja íbúð/hæð í þríbýli á góðum stað á Holtinu í Hafnarfirði.  Eignin er alls 128,2 fm samkv. skrá FMR. Íbúðin hefur verið tekin mikið í gegn síðustu ár, gott skipulag og stutt er í alla helstu þjónustu, sérinngangur er í íbúðina og góður sólpallur að framanverðu. Einnig fylgir sameiginleg geymsla

* Björt eign og fallegt útsýni
* Skjólgóður sólpallur
* Sérinngangur
* Fjögur herbergi
* Rúmgóð stofa samliggjandi við borðstofu og eldhús
* Stórir gluggar í alrými
* Gott viðhald og töluvert endurnýjuð eign

Komið er inn í forstofu með góðum klæðaskáp og terrazo flísum á gólfi, gólfhiti er í forstofunni, innaf forstofu er herbergi sem áður var geymsla.
Frá forstofu er komið inn í mjög rúmgóða og bjarta stofu og borðstofu með stórum gluggum, Eldhús er með fallegri eikarinnréttingu og góðu skápaplássi, innaf eldhúsi er þvottahús og geymsla.
Baðherbergi með fallegri ljósri innréttingu, gólfhita, upphengdu selerni og baðkari með sturtu.
Á svefnherbergis ganginum eru síðan þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórir fataskápar í hjónaherberginu. Utangengt í stóra sér geymslu 14,4 fm, þar er lofthæð ekki full.

Frekari upplýsingar og skoðunarbókanir: 
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á unnur@allt.is eða í síma 868-2555


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 56.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/07/202357.600.000 kr.35.000.000 kr.128.2 m2273.010 kr.Nei
17/10/201730.950.000 kr.39.700.000 kr.120.6 m2329.187 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabraut 7
Skoða eignina Hjallabraut 7
Hjallabraut 7
220 Hafnarfjörður
127.4 m2
Fjölbýlishús
413
626 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Kaldakinn 20
Bílskúr
Opið hús:25. nóv. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Kaldakinn 20
Kaldakinn 20
220 Hafnarfjörður
105.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
755 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 13
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbakki 13
Norðurbakki 13
220 Hafnarfjörður
94.9 m2
Fjölbýlishús
312
842 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 4
Bílskúr
Opið hús:25. nóv. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Breiðvangur 4
Breiðvangur 4
220 Hafnarfjörður
157.7 m2
Fjölbýlishús
513
507 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin