Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2022
Deila eign
Deila

Oasis Beach, El Raso Guardamar

Tví/Þrí/FjórbýliÚtlönd/Önnur lönd
93.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
212.834 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
9000094
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Svalir
Upphitun
Loftkynding
Inngangur
Sérinngangur
Eignastofan fasteignamiðlun í samstarfi við byggingaraðilann Contrimar  hefur hafið sölu á nýjum íbúðum í El Raso, Guardmar del Segura, Alicante á Spáni. Í áfanga XI eru byggðar alls 112 íbúðr sem tveggja og þriggja herbergja íbúðum með tveimur baðherbergum. Íbúðir þessar eru tilbúnar til afhendingar í febrúar 2018. Húsin eru þrjár hæðir og fylgir sólverönd efstu hæðinni, góðir svalir miðju íbúðar og jarðhæðin er með stóra verönd. Um er ræða mjög glæsilegar íbúðir í háum gæðaflokki. Öllum íbúðum fylgir stæði í lokaðri bílabeymslu, stór sundlaugagarður með tveimur stórum sundlaugum. Sér SPA fyrir eigendur íbúða. Stærð íbúðana er frá 87 fermetrum upp í 148 fermetra. Frábært verð er á þessum íbúðum frá € 137.000. Stutt á ströndin í Guardamar sem er mjög glæsileg og stór, akstur 6-7 mín.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@solarhus.is
Kíktu á heimasíðu okkar solarhus.is​​​​​​​

Höfum selt fasteignir á Spáni frá árinu 2001.
Kostnaður við kaup eignar á Spáni:

10% virðisaukasattur af kaupverði eignar
2,5-3% skáningar- og notarygjald reiknast af kaupverði vegna þinglýsingar afsal
1,5% þinglýsingargjald vegna lána,reiknast af lánsfjárhæð
1% lántökugjald vegna lána, reiknast af lánsfjárhæð
500-900€ kostnaður vegna vatns-og rafmagnsinntaks vegna nýbyggingar.
200-400€ kostnaður við verðmat eignar, ef lán er tekið í banka.
150€ er kostnaður vegna stofnunar á kennitölu á Spáni (NIE númer)
Spánn: El Raso, Guardamar

OBXI El Raso Location/OBXI Ubicacion
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
KB
Kristinn B. Ragnarsson
viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali / löggiltur leigumiðlari

Sambærilegar eignir

Skoða eignina KVÍABÓLSSTÍGUR 1 NEÐRI
Kvíabólsstígur 1 NEÐRI
740 Neskaupstaður
91.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
218 þ.kr./m2
19.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrargata 9
Skoða eignina Eyrargata 9
Eyrargata 9
430 Suðureyri
76 m2
Einbýlishús
211
259 þ.kr./m2
19.700.000 kr.
Skoða eignina Raðhús tilbúin 1
Raðhús tilbúin 1
Spánn - Costa Blanca
102 m2
Raðhús
423
190 þ.kr./m2
19.400.000 kr.
Skoða eignina Vista Bella golf course Capri VII
Vista Bella golf course Capri VII
Spánn - Costa Blanca
82 m2
Fjölbýlishús
322
232 þ.kr./m2
19.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache