Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2023
Deila eign
Deila

Gilsá 1 skógræktarlóð

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-605
Verð
10.000.000 kr.
Fasteignamat
485.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2338732
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Skógræktarlóð úr landi Gilsár 1 í Eyjafjarðarsveit.  Lóðin er 7,9 ha eignarlóð hvar skógræktin hófst á árunum 1986 - 1987.  Landspildan er nokkuð hátt í hlíðinni og þaðan er fallegt útsýni. 
Gilsá er staðsett að vestanverðu í Eyjafjarðarsveit um 32 km frá Akureyri.  Töluverður skógur er kominn af stað, en ekkert hefur verið plantað síðan 1987.  Nokkuð er enn til af opnu svæði og því tækifæri til frekari skógræktar.
Á spildunni er hvort vatn né rafmagn.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache