Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Lautargata 5 íb.101

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
88 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
953.409 kr./m2
Fasteignamat
35.000.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2534586
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM SAMDÆGURS - Einar s 888-7979, Hlynur s. 698-2603, Glódís s. 659-0510, Helgi s. 893-2233.

Hraunhamar fasteignasala kynnir: Glæsilegar nýjar íbúðir í vönduðu 10 íbúða lyftuhúsi í Urriðaholtinu í Garðabæ. Íbúðirnar skilast fullbúnar. Einstök staðsetning í jaðri hverfisins, frábært útsýni.

Íbúð 101 er þriggja herbergja 88 fm íbúð á fyrstu hæð með svölum.

Smelltu hér til að skoða sölusíðu verkefnisins.

Smelltu hér til að skoða skilalýsingu verktakans.


- Innréttingar eru frá HTH og kvartsteinplata í eldhúsi frá HQ Steinsmíði. 
- Vönduð heimilistæki frá AEG.
- Aukin lofthæð
- 10 íbúðir í stigaganginum.
- Loftskiptakerfi í öllum íbúðum
- Allar íbúðir með suðvestur svölum.
- Snjóbræðsla er á göngusvæði

Nánari lýsing skv. teikningu:
Forstofa með fatahengi.
Björt og rúmgóð stofa/borðstofa útgengt á rúmgóðar 10,5fm svalir. 
Stofa/eldhús í opnu rými, falleg innrétting frá HTH og vönduð eldunartæki frá AEG.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum. 
Svefnherbergi með fataskáp.
Rúmgott flísalagt baðherbergi með upphengdu salerni, handklæðaofn og HTH innnréttingu. ,,Walk in'' sturta með innfeldum blöndunartækjum. Þvottaaðstaða inn á baðherbergi.
Geymsla er innan íbúðar.

Húsið er klætt að utan með álklæðningu og ál/tré gluggum þannig að húsið er viðhaldslétt. 
Gott aðgengi er að íbúðunum, lyfta er í húsinu. 
Geymslur eru ýmist innan íbúðar eða á 1. hæð, sameigninleg hjóla- og vagnageymsla. 
_____________________________________________________________________________________
Bókið skoðun hjá sölumönnum Hraunhamars:  
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 659-0510, glodis@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson, sölustj. s. 893-2233, helgi@hraunhamar.is
Einar Örn Ágústsson, löggiltur fasteignasali, s. 888-7979, einar@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
86.8 m2
Fjölbýlishús
211
1001 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
86.7 m2
Fjölbýlishús
211
933 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 11
210 Garðabær
84.2 m2
Fjölbýlishús
211
973 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Lautargata 5 íb. 001
Lautargata 5 íb. 001
210 Garðabær
89.6 m2
Fjölbýlishús
312
925 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin