Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Lyngbraut 2

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
18250.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
249.000.000 kr.
Fermetraverð
13.644 kr./m2
Fasteignamat
1.155.000 kr.
Brunabótamat
300.720.000 kr.
Fasteignanúmer
2205164
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
pallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Lögmannstofa Ólafs Björnssonar kynnir í einkasölu jörðina Lyngbraut 2 ásamt öllu er henni fylgir til að mynda garðyrkjustöð, gróðurhús, einbýlishús og eignarland sem býður upp á marga möguleika. Jörðin er um 16.000m2 að stærð. Jörðin er staðsett í byggðarkjarna Reykholts við Biskupstungnabraut. Stutt er í marga af þekktustu og vinsælustu náttúruperlum landsins. svo sem Skálholt, Gullfoss og Geysi. Staðsetning jarðarinnar býður því upp á mikla möguleika til að mynda beina sölu jarðaberja og grænmetis til ferðamanna sem leggja leið sína um svæðið, sem og heimamenn. Meðal hlunninda jarðarinnar er hlutdeild í heitavatnshver. Eignarréttur jarðarinnar er um 1.23 sek/lít af heitu vatni. Bláskógaveitur leigja réttin af jörðinni. Jörðin fær heitt vatn á hagstæðu verði í staðin. Jörðin er skilgreind sem Landbúnaðarland í aðalskipulagi Bláskógabyggðar. Miklir möguleikar til staðar.

Garðyrkjustöðin samanstendur af einbýlishúsi, gróðurhúsum, pökkunarhúsi og hesthúsi(sem er notað sem geymsla). Búið er að leggja ljósleiðara að íbúðarhúsi og pökkunarhúsi. Jörðin býður upp á stækkunarmöguleika en nýtingarhlutfall jarðarinnar skv. skipulagi er 0.85 miðað við gróðurhúsabyggingar. Stórar aspir setja svip sinn á jörðina, veita gróðurhúsunum skjól frá veðuröflunum og skapa umgjörð sem dregur fram möguleikana í ræktun. Lyngbraut 2 er því staður sem sameinar ræktun, búsetu og framtíðarmöguleika á einum og sama stað. Núverandi eigendur eru búin bæta lýsingarbúnað í gróðurhúsunum að hluta með bæði LED og HPS lýsingu. Tilheyrandi tæknibúnaður er í öllum húsum og lýsing er í helmingi af stöðinni. Hluti gróðurhúsa, sem er með lýsingu, er í heilsársræktun jarðaberja og grænmetis. Hinn hlutinn er í sumarræktun.

Einbýlishús: 
Um er að ræða 127,2 fm. kanadískt einbýlishús. Húsið var byggt árið 1996 úr timbri en nýlegt þakjárn er á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, búr, baðherbergi, forstofa og þvottahús. Dúkur á gólfi á baðherbergi en plastparket er á forstofu, stofu, eldhúsi, holi og herbergjum, dúkur er á búri. Í eldhúsinu er hvít  innrétting. Baðherbergið er með sturtuklefa, handklæðaofn, wc og hvítri innrétting. Fataskápar eru í öllum herbergjunum og einnig í forstofu. Verönd er við húsið. Húsið er í leigu og er leigt út til ferðamanna í skammtímagistingu eins og er. Sjá þinglýst skjal nr. 447-A-002149/2023

Pökkunarhús:
Um er að ræða176,5 fm. pökkunarhús sem er byggt 1988. Að innan skiptist húsið í stóran sal, kæli, kaffistofu og snyrtingu.

Gróðurhús: 
Um er að ræða tvö gróðurhús sem eru í heildina 1.889,5 fm. að stærð sem innangengt er á milli. Annað gróðurhúsið er 1226 fm. og byggt árið 1986 og hitt er 663,5 fm. og var byggt 1989. Lýsing er í helmingi af gróðurhúsunum. Annað gróðurhúsið er notað í sumarræktun en hitt húsið, sem er með lýsingu, er notað í heilsársræktun. 

Hesthús: 
Um er að ræða 62,0 fm. hesthús sem er byggt 1992. Húsið er í dag nýtt sem geymsla. Lagnir í eigninni eru frostsprungnar og er eignin því köld geymsla í dag.

Kvaðir og önnur eignarbönd:

Eignarheimild seljanda /seljenda sjá afsal með þinglýsingarnúmeri 447-X-001185/2023.
Húsaleigusamningur sjá þinglýst skjal með þinglýsingarnúmeri nr. 447-A-002149/2023

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/05/202381.344.000 kr.110.000.000 kr.20355.2 m25.404 kr.
05/08/202068.481.000 kr.90.000.000 kr.20355.2 m24.421 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignanúmer
2205164
Húsmat
834.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
834.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1986
1226 m2
Fasteignanúmer
2205164
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
31.200.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
31.200.000 kr.
Brunabótamat
118.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1988
176.5 m2
Fasteignanúmer
2205164
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.000.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.000.000 kr.
Brunabótamat
37.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1989
663.5 m2
Fasteignanúmer
2205164
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
17.100.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
17.100.000 kr.
Brunabótamat
64.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
62 m2
Fasteignanúmer
2205164
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
2.270.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.270.000 kr.
Brunabótamat
8.570.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1996
127.2 m2
Fasteignanúmer
2205164
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
34.550.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
34.550.000 kr.
Brunabótamat
71.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin