Allir gluggar og allar hurðir eru ílla farið/ónýtt og þarfnast ítarlegri skoðunar við. -Utanhúss klæðning er ílla farin/ónýt og þarfnast ítarlegri skoðunar. -Þakið og þakkantur er ílla farið/ónýtt og þarfnast ítarlegri skoðunar. -Merki um rakaskemmdir í íbúðinni, þarfnast ítarlegri skoðun. -Burðarvirkið í heild sinni þarfnast ítarlegri skoðunar og ráðlagt er að leita til sérfróðra aðila. -Merki um myglu í íbúðinni, þarfnast ítarlegri skoðunar. -Baðherbergið í heild sinni þarfnast viðgerðar, merki um rakaskemmdir og þarfnast ítarlegri skoðunar. -Enginn hiti er á eigninni.
Húsið og íbúðin í heild sinni er í slæmu ástandi og þarfnast ítarlegri skoðunar af kaupanda, ráðlagt er að leita til sérfróðra aðila.
Endurnýja þarf lóðarleigusamning. Fyrirhugaðar framkvæmdir; Engar.
Lóðarréttindi/kvaðir: Leigulóð/lóðarleiga á ári. Skv. eignaskiptayfirlýsingu: Kvöð um að eign 0101, eða fulltrúi þeirrar eignar hafi aðgang að heitavatnsgrind í þvottahúsi eignar 0102 til nauðsynllegs viðhalds. Kvöð um að eigendur Túngötu 20, hafi aðgang að lóð Túngötu 22 fyrir framan eign 0101 til nauðsynlegs viðhalds á eign sinni.
Kvöð / kvaðir
Í fasteignaskrá er húsið við túngötu 22, Keflavík, talið byggt árið 1910, enda þótt fátt í ytra útliti bendi til svo hás aldurs. Þegar ekki er öðrum skjalalegum heimildum um aldur húss til að dreifa þá tekur Minjastofnun mið af skráðu byggingarári í fasteignaskrá. Samkvæmt því nýtur húsið við Túngötu 22, friðunnar vegna aldurs skv. 1.mgr.29.gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012. Samkvæmt 3. mgr. 29. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 er Minjastofnun heimilt að aflétta friðun húsa er málefnalegar ástæður eru fyrir því að ekki sé unnt að varðveita hús á staðnum, t.d. vegna tæknilegs ástands, lágs varðveislumats eða annarra sérstakra aðstæðna.
Ekkert formlegt húsfélag er starfandi í húsinu.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
21/02/2008
10.675.000 kr.
16.900.000 kr.
90.9 m2
185.918 kr.
Já
23/07/2007
9.695.000 kr.
11.600.000 kr.
90.9 m2
127.612 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.