Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2026
Deila eign
Deila

Nónhamar 4

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
80 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
856.250 kr./m2
Fasteignamat
61.650.000 kr.
Brunabótamat
52.100.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515650
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
up
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
3,59
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hraunhamar kynnir vandaða þriggja herbergja 80 fm endaíbúð á þriðju hæð (efstu) við Nónhamar 4 í Hafnarfirði. Húsnæðið er viðhaldslétt, klætt með álklæðningu og byggt af Bygg. Góður garður með leiksvæði á lóð. 

*** Laus við kaupsamning ***


Lýsing eignarinnar:
Sameiginlegur inngangur inn í hús með sérinngang af svölum.  
Forstofa með fataskápum og flísum. 
Björt stofa og þaðan er utangengt út á flísalagðar svalir.
Eldhús með smekklegri innréttingu frá GKS, ofnar í vinnuhæð og eyju með eldunartæki frá AEG. 
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum.
Herbergi með fataskáp.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, þvottaaðstöðu og sturtu.
Geymsla innan eignar.

Frábær staðsetning í nýju hverfi í Hamranesinu þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, en þar má nefna leik-, grunn- og tónlistarskóla, matvörubúðir, fallega náttúru og margt fleira.

Nánari upplýsingar:
Einar Örn Ágústsson, löggiltur fasteignasali, s. 888-7979, einar@hraunhamar.is

Helgi Jón Harðarson, sölustjóri s. 893-2233, helgi@hraunhamar.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi.
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/08/202355.750.000 kr.65.000.000 kr.80 m2812.500 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baughamar 1 íb102
Opið hús:15. jan. kl 17:00-17:30
Baughamar 1 íb102
221 Hafnarfjörður
79.6 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Burknavellir 5
Opið hús:17. jan. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Burknavellir 5
Burknavellir 5
221 Hafnarfjörður
91 m2
Fjölbýlishús
312
768 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 23
Skoða eignina Baughamar 23
Baughamar 23
221 Hafnarfjörður
86.4 m2
Fjölbýlishús
312
799 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 23
Skoða eignina Baughamar 23
Baughamar 23
221 Hafnarfjörður
99.6 m2
Fjölbýlishús
413
702 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin