Fasteignaleitin
Skráð 20. maí 2023
Deila eign
Deila

Hafnargata 26

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Grindavík-240
673.8 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
88.650.000 kr.
Brunabótamat
66.550.000 kr.
Byggt 1975
Fasteignanúmer
2091775
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun
TÆKIFÆRI Í VEITINGA- OG FERÐAÞJÓNUSTU Í HRAÐVAXANDI MARKAÐI Í GRINDAVÍK

** Veitingasalur fyrir 135 manns í mat
** Nærri 700m2 fasteign
** Leyfi til stækkunnar og fjölga herbergjum í gistingu
** Vel tækjum búið eldhús


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson MBA/aðstoðarmaður fasteignasala í síma 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Nánari lýsing
Viðskiptatækifæri í gistiþjónustu/ferðaþjónustu og veitingarekstri í Grindavík. Um er að ræða sölu á fasteign, rekstri, tækjakosti og öllu innbúi.
Möguleiki og samþykkir er fyrir að byggja ca. 1.000m2 til að stækka og fjölga herbergjum til útleigu til ferðamanna , en búið að greiða gatnagerðargjöld fyrir 4276,5 m3.

Um er að ræða tveggja hæða hús, með veitingastað á efri hæð með góðum veislusal og fimm nýjum gistirýmum á neðri hæðinni, öll með sér baðherbergi. 
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 673,8 fm, þar af er efri hæðin 274,8 fm og neðri hæðin 399 fm.

Frá veitingarsalnum er fallegt sjávarútsýni yfir hafnarsvæðið. Þá er salurinn rúmgóður, en fyrir liggur leyfi fyrir 135 gesti. Salurinn hentar vel fyrir hinar ýmsu veislur og viðburði á vegum fyrirtækja. Eldhús er á efri hæðinni, en lager, vinnslurými og starfsmannaaðstaða er á neðri hæð hússins.

Á neðri hæð hússins eru fimm rúmgóð gistirými / hótelherbergi, öll með sér baðherbergi, svefnlofti og gólfhita. Húsnæðið býður upp á þrjár aðskyldar rekstrareiningar, þ.e. veitinga-, veisluþjónustu- og gistiheimilarekstur.

Nánari lýsing:  
Efri hæð: Skiptist í veislusal, bar, salernisaðstöðu viðskiptavina, eldhús.
Veitingarekstur: Veislusalur með leyfi fyrir 135 manns í sæti, gott útisvæði (82,3 fm svalir), fullbúið eldhús með öllum tækjum og tólum, góð salernisaðstaða. Aðkoman að húsinu er góð með malbikuðu útisvæði, bæði fyrir veitingastað og gistiheimili.

Neðri hæð: Skiptist í fullbúið eldhús, vinnuaðstöðu fyrir veisluþjónustu, opið rými/lagerpláss, starfsmannaaðstöðu, þvottahús, geymslurými fyrir hótelherbergi, geymslu og 5 herbergi:
Hótelgisting: 5 fullbúin herbergi, tvíbreið rúm, svefnsófi ásamt svefnlofti. 3,7 fm lofthæð.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/201857.350.000 kr.74.000.000 kr.673.8 m2109.824 kr.Nei
22/07/200913.050.000 kr.8.000.000 kr.398.3 m220.085 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
230
715
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache