Fasteignaleitin
Skráð 25. maí 2023
Deila eign
Deila

Laufdalur 21a

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
123.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
525.506 kr./m2
Fasteignamat
60.350.000 kr.
Brunabótamat
58.380.000 kr.
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2362105
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunlegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Athuga skal að skipulag hússins er frábrugðið samþykktum teikningum. 
Valhöll kynnir fallegt og vel skipulagt raðhús með innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Njarðvík. Húsið er skráð 123,5 m2 þar af er innbyggður bílskúr 25,6 m2.

Eignin er teiknuð með þremur svefnherbergjum en hefur verið breytt þannig að eitt herbergjanna hefur verið fellt niður og er í dag nýtt undir eldhús og er því alrýmið opið og mjög rúmgott.

- Fallegur frágangur og efnisval.
- Hátt til lofts í flestum rýmum og innfelldri lýsing í alrými.
- Tvö svefnherbergi, þar af rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi inn af.
- Sérþvottahús.
- Gólfhiti er í húsinu.
- Húsið er laust við kaupsamning.

 
Nánari upplýsingar veitir: Óskar H. Bjarnasen lögmaður og löggiltur fasteignasali s. 691-1931 - oskar@valholl.is
 
Nánari lýsing:
Gengið er úr forstofu í alrými sem samanstendur af stofu, borðsofu og eldhúsi. Mjög góð lofthæð er í alrými og er innfelld lýsing. Úr alrými er gengið út um hurð er út á baklóð sem stendur í suður. Eldhús er opið inn í borðstofu, skilið af með eyju milli borðstofu og eldhúss. Vel skipulögð falleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi. Ofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, góð innrétting, upphengt salerni og baðkar með sturtu. Svefnherbergin eru 2. Hjónaherbergið er mjög stórt með stóru fataherbergi. Hurð er úr fataherbergi út á baklóð. Þvottahús er með flísum á gólfi, góð innrétting og innangengt í bílskúr. Bílskúr er með málningu á gólfi, góð aksturshurð með rafdrifnum hurðaopnara. Búið er að stúka hluta bílskúrs með og setja milliloft af sem auðvelt væri að fella niður veggina en halda millilofti.

Hverfið
Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins hefur tekið til starfa í þessu vaxandi hverfi, steinsnar frá íbúðunum. Stapaskóli er heildstæður skóli, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Þessi nýi skóli mun rúma 600 nemendur. Næstu skref eru að byggja íþróttahús og almenningssundlaug við skólann. Þetta er því skóli fyrir 2 ára og upp úr. Nánari upplýsingar eru á www.stapaskoli.is. Bókasafnið, matsalur, félagsaðstaða og sundlaug mun nýtast sem menningarmiðstöð fyrir hverfið eftir að skóladegi lýkur.
Falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika.
Fallegar göngu- og hjólaleiðir eru frá íbúðunum og stutt í alla þjónustu. Mikill uppbygging er á svæðinu og stutt að keyra inn á Reykjanesbraut. Samgöngur til og frá svæðinu er því mjög auðveldar.

Nánari upplýsingar veitir:
Óskar H. Bjarnasen lögmaður og löggiltur fasteignasali s. 691-1931 - oskar@valholl.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/09/202047.400.000 kr.47.400.000 kr.123.5 m2383.805 kr.Nei
07/11/201820.050.000 kr.35.000.000 kr.123.5 m2283.400 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2018
25.6 m2
Fasteignanúmer
2362105
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
08
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.380.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufdalur 21
Bílskúr
Skoða eignina Laufdalur 21
Laufdalur 21
260 Reykjanesbær
123.5 m2
Raðhús
413
526 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 6
Bílskúr
Skoða eignina Beykidalur 6
Beykidalur 6
260 Reykjanesbær
152 m2
Fjölbýlishús
413
407 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Leirdalur 21
Skoða eignina Leirdalur 21
Leirdalur 21
260 Reykjanesbær
109.5 m2
Hæð
4
620 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 2
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 2
Engjadalur 2
260 Reykjanesbær
152 m2
Fjölbýlishús
414
447 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache