Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Jöfursbás 7b

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
101.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
785.644 kr./m2
Fasteignamat
74.100.000 kr.
Brunabótamat
65.090.000 kr.
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2518556
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður -svalir
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir nýja íbúð sem er laus við kaupsamning við Jöfursbás 7B, Reykjavík. Íbúð 0201 er mjög rúmgóð 3,herbergja 101,7 m2  horníbúð á annarri hæð í lokuðu lyftufjölbýli, með stæði í bílageymslu og rúmgóðum svölum.Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 93,1 m2 auk 8,6 m2 geymslu í kjallara (merkt 0019),  ásamt bílastæði í lokuðum bílakjallara merkt (merkt B019). 

Íbúðin er skemmtilega hönnuð með stóra stofu og stórt eldhús með útgengi á svalir, baðherbergi, sér þvottahús innan íbúðar og tvö rúmgóð svefnherbergi.  Gólfhiti er í allri íbúðinni. Svalir snúa í suður frá stofu. Íbúðin er með aukinni lofthæð yfir 280cm.


Innanhúss hönnuður hefur komið að hönnun allra íbúða en í þeim má finna innréttingar sem eru sérsmíðaðar hjá VOKE-III, blöndunartæki eru frá Grohe og hreinlætistæki frá Duravit.  Quartz steinn frá Technistone er á eldhúsum og böðum.  Parket og flísar er frá Ebson og eldhústæki frá AEG.

Nánari lýsing 
Forstofa er  rúmgóð með innbyggðum fataskáp
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu sem nær til lofts.  Innrétting er sérsmíðuð frá VOKE með granit borðplötu.
Stofan er með góðum glugga og útgengt á svalir til suðurs.
Baðherbergið er með flísalögðu gólfi  og hluta til á veggjum.  Vönduð innrétting með granitborðplötu. 
Þvottaherbergi með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergið mjög rúmgott með góðum skápum sem ná til lofts.
Svefnherbergi tvö er rúmgott með vönduðum fataskáp sem nær til lofts
Geymsla á sér geymslugangi í kjallara hússins.

Hjóla-og vagnageymsla í kjallara
Djúpgámar á lóð fyrir flokkað rusl
Hitalagnir í helstu gönguleiðum lóðar

Allir innviðir í hverfinu sterkir þ.m.t. skólar, leikskólar, verslanir og hvers konar önnur þjónusta í næsta nágrenni. Leiðakerfi strætó tengist Gufunesi. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2518556
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
19
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5B - íb. 105
Jöfursbás 5B - íb. 105
112 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
978 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 201
Jöfursbás 5D - íb. 201
112 Reykjavík
97.4 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
82.400.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A - íb. 207
Opið hús
Jöfursbás 5A - íb. 207
112 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
32
847 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A - íb. 204
Jöfursbás 5A - íb. 204
112 Reykjavík
105.8 m2
Fjölbýlishús
412
784 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache