Fasteignaleitin
Skráð 10. des. 2024
Deila eign
Deila

Háheiði 9

Atvinnuhúsn.Suðurland/Selfoss-800
125.3 m2
1 Herb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
286.512 kr./m2
Fasteignamat
31.600.000 kr.
Brunabótamat
32.700.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2006
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2289167
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS Fasteignasala kynna í sölu:  Snyrtilegt og vel staðsett iðnaðarbil - endabil í fínu iðnaðarhúsnæði við Háheiði 9 á Selfossi.  Malbikað bílaplan er við húsið og séreignaflötur framan við bilið og meðfram gafli þess.  Bilið er skráð 125,3 fm þ.m.t. mjög snyrtilegt milliloft.  Húsið var byggt árið 2006 og malbikað plan er umhverfis húsið.  Starfandi húsfélag er í húsinu.  Engin vsk-kvöð

Innkeyrsluhurð er um 4 m á hæð. Hátt er undir milliloftið. Þriggja fasa rafmagn og á gólfinu eru ljósar flísar. Aflokuð salernisaðstaða. Gólfhiti. Björt lýsing og frábær vinnuaðstaða fyrir smærri iðnað og/eða þjónustu. Gönguhurð er á báðum endum.  
Virkilega snyrtilegt og vel staðsett bil í fínu atvinnuhúsnæði. 

Bókið skoðun!
Sýnum samdægurs.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/201612.650.000 kr.12.500.000 kr.125.3 m299.760 kr.Nei
01/10/201512.950.000 kr.13.000.000 kr.125.3 m2103.750 kr.Nei
13/05/20148.855.000 kr.12.000.000 kr.125.3 m295.770 kr.
25/10/2007859.000 kr.28.000.000 kr.367.9 m276.107 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háheiði 9
Skoða eignina Háheiði 9
Háheiði 9
800 Selfoss
125.3 m2
Atvinnuhúsn.
11
287 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 13, EIN HEILD MÖGULEIKI
Vesturbakki 13, EIN HEILD MÖGULEIKI
815 Þorlákshöfn
105 m2
Atvinnuhúsn.
1
350 þ.kr./m2
36.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin