Fasteignaleitin
Skráð 26. jan. 2024
Deila eign
Deila

Birkimörk 7

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
106.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
588.400 kr./m2
Fasteignamat
63.500.000 kr.
Brunabótamat
51.700.000 kr.
Mynd af Loftur Erlingsson
Loftur Erlingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282817
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór pallur með skjólveggjum
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti, stýrigrind nýlega endurnýjuð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Loftur Erlingsson lgf s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
106,9fm steinsteypt endaraðhús með skjólsælum palli á góðum stað í Hveragerði.
Upptekin loft í opnu rými stofu og eldhúss, stór og skjólsæll pallur með hjólaskýli og lokaðri dekkjageymslu. 

Forstofan er flísalögð og skápur þar og hengi fyrir yfirhafnir.   Þá stórt opið rými með borðstofu, stofu og eldhúsi, upptekin loft og innfelld lýsing þar, parket á gólfum þess og herbergja.  Eldhúsið með snyrtilegri innréttingu, skúffur niðri að mestu og skápar yfir, mikið borðpláss og helluborð og bakarofn frá Siemens.  Gengt út á stóran skjólsælan pall bæði úr borðstofu og stofu, og gluggar þar að gólfi.  Gangur við herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Hjónaherbergið rúmgott og með fataskápum og einnig gengt þaðan út á pall og gluggar að gólfi.  Hitt svefnherbergið  svo á hinum enda gangsins og tvöfaldur fataskápur þar.  Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu og glerþili til varnar, upphengt klósett og handlaug á innréttingu, spegill þar og skápur við hlið hans.  Þvottahúsið flísalagt og með skolvaski og tengingum fyrir þvottavél og þurrkara, op þar upp á háaloft. Rúmgóð geymsla þar við hliðina, flísar á gólfi hennar.  Húsið er steinsteypt og telur þrjár íbúðir.  Ákast úr marmara utan á því, ál-tré gluggar og bárujárn með innbrenndum lit á þaki. Pallur fyrir enda hússins og vestur hlið, lokaður með skjólvegg, og afgirtur sérnotaflötur á lóðinni bakatil. 
Góð eign á rólegum stað.

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/10/202140.700.000 kr.53.000.000 kr.106.9 m2495.790 kr.
01/09/202038.600.000 kr.39.900.000 kr.106.9 m2373.246 kr.
17/09/200716.765.000 kr.23.000.000 kr.106.9 m2215.154 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina LANGAHRAUN 15 ÍBÚÐ 203
Langahraun 15 Íbúð 203
810 Hveragerði
102.5 m2
Fjölbýlishús
413
584 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbrún 32
Skoða eignina Dalsbrún 32
Dalsbrún 32
810 Hveragerði
85.8 m2
Raðhús
313
756 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hæðarland 38
Skoða eignina Hæðarland 38
Hæðarland 38
800 Selfoss
95.2 m2
Raðhús
413
657 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Klettamói 7, endaíbúð 0203
Klettamói 7, endaíbúð 0203
815 Þorlákshöfn
94.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
631 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache