Fasteignaleitin
Opið hús:24. sept. kl 17:30-18:00
Skráð 18. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hörðukór 1 - Einstakt útsýni

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
123.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
105.900.000 kr.
Fermetraverð
854.722 kr./m2
Fasteignamat
82.800.000 kr.
Brunabótamat
72.540.000 kr.
ÞS
Þórir Skarphéðinsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
2282739
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
14
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt (2006)
Raflagnir
Upprunalegt (2006)
Frárennslislagnir
Upprunalegt (2006)
Gluggar / Gler
Upprunalegt (2006)
Þak
Upprunalegt (2006)
Svalir
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan Fasteignasala kynnir: Hörðukór 1, 203 Kópavogur, efsta hæð – AUKIN LOFTHÆÐ OG EINSTAKT ÚTSÝNI

Glæsileg 4ra herbergja íbúð (merkt 14-03),  með aukinni lofthæð (3,5m), í lyftuhúsi á fjórtándu og efstu hæð. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Rúmgott stæði við inngang bílageymslu fylgir íbúðinni.  Eignin er skráð 123,9 fm. Þar af geymsla í kjallara 6,7 fm. Rúmgóðar flísalagðar svalir sem snúa í suðvestur með svalalokun sem hægt er að opna að fullu. Einstakt útsýni er úr íbúðinni sem líklega stendur hæst íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Hurðar og innréttingar eru úr eik. Flísar eru á baðherbergi en gegnheilt eikarparket á öðrum gólfum. 

NÁNARI LÝSING:  
Forstofa: Forstofa er með góðum fataskáp. 
Eldhús: Innrétting er úr eik með dökkum granítstein á borðum.  
Stofa/borðstofa: Rúmgott rými við eldhús. Gegnheilt eikarparket er á gólfi, útgengt á yfirbyggðar, flísalagðar svalir sem snúa til suðvesturs.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með góðum fataskápum. Gegnheilt eikarparket á gólfi. 
Herbergi II: Með góðum skápum og gegnheilu eikarparketi á gólfum. 
Herbergi III: Með gegnheilu eikarparketi á gólfum
Baðherbergi: Baðinnrétting er úr eik og upphengdur eikarskápur, upphengt salerni og handklæðaofn. Baðkar og sturtuklefi með glerlokun. Flísalagt í hólf og gólf.
Geymsla: 6,7 fm. geymsla er í kjallara sameignar hússins ásamt hjóla- og vagnageymslu á fyrstu hæð og í kjallara.
Bílastæði: Staðsett við inngang í bílakjallara, búið er að leggja rafmagn fyrir rafhleðslustöð
Sameign: Er mjög snyrtileg og vel við haldið.

Hér er um að ræða fallega fjögurra herbergja íbúð með stórum, yfirbyggðum svölum og sér stæði í bílageymslu. Stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla og íþróttasvæði. 
Húsið er klætt með fallegri álklæðningu. Öll umgengni í kringum húsið er mjög snyrtileg og ber vott um að hugsað er vel um sameign og lóð. 

 
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lgf., í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2282739
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1129 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 36
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 36
Naustavör 36
200 Kópavogur
108.3 m2
Fjölbýlishús
211
969 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 64
Skoða eignina Naustavör 64
Naustavör 64
200 Kópavogur
100.1 m2
Fjölbýlishús
312
1148 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 64
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 64
Naustavör 64
200 Kópavogur
100.1 m2
Fjölbýlishús
312
1148 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin