Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Reynimelur 66

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
112.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
Verð
210.000.000 kr.
Fermetraverð
1.860.053 kr./m2
Fasteignamat
67.700.000 kr.
Brunabótamat
17.250.000 kr.
Byggt 1924
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2025994
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX, Garðar Hólm lgf. og Guðlaug Jóna lgf. kynna: Einstakt tækifæri í vesturbæ Reykjavíkur.  Um er að ræða fasteign með tveimur íbúðum sem búið er að endurnýja að öllu leiti þ.e.a.s. aðein útveggir stóðu eftir þegar byrjað var að byggja upp aftur.  Einni eru á lóðnni byggingarréttur þar sem byggja má stakstæða byggingu sem er allt að 482,3 fm með tveimur íbúðum.  Búið er að teikna bygginguna og fylgja teikningar með.  Auðvelt aðhengi er til að byggja auka húsið.

Heildareignin Reynimelur 66, 107 Reykjavík
., ásamt öllu sem eigninni fylgir og fylgja ber þar með töldum viðbótarbyggingarrétt á lóðinni.

Núverandi fasteign:
Núverandi fasteign er 112,9 fm og er henni skipt í 61,5 fm 3ja herbergja íbúð á efri hæð og 51,4 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð.  Báðar íbúðir eru með sérinngangi.  Sameigninlegt þvottahús er á neðri hæð.  Húsið var mikið endurnýjað á undförnum árum.  og íbúðirnar gerðar upp á einstaklega vandaðan hátt eins og myndirnar gefa til kynna.  Meðal annars fiskibeinsparketi, sérsmíðaðar innréttingar steinn á borðum og fallegir listar og gerefti.  Eignin er í leigu í dag fyrir kr. 625.000,- á mánuði.

Bygginarréttur:
Byggingarrétturinn hljóðar upp á 482,3 birta fermetra og skiptist hann samkvæmt teikningum sem búið er að gera í 210 fm íbúð á 1. hæð og 272,3 fm íbúð á annari hæð.  Gert er ráð fyrir því að báðum íbúðum geti fylgt aukaíbúð í kjallara.  Ef skoðaðar eru myndir eignar sjást einnig teikninar af nýbyggingunni.

Allar nánari upplýsingar veita: Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm lgf. í síma 899-8811 eða gardar@remax.is



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - íbúð 601
Bílastæði
Heklureitur - íbúð 601
105 Reykjavík
147.3 m2
Fjölbýlishús
322
1494 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F íb.703
Grensásvegur 1 F íb.703
108 Reykjavík
143.6 m2
Fjölbýlishús
43
1336 þ.kr./m2
191.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1F - 0703
Grensásvegur 1F - 0703
108 Reykjavík
143.6 m2
Fjölbýlishús
413
1336 þ.kr./m2
191.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168
Bílastæði
Skoða eignina Laugavegur 168
Laugavegur 168
105 Reykjavík
147.3 m2
Fjölbýlishús
322
1494 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin