Fasteignaleitin
Skráð 14. apríl 2023
Deila eign
Deila

Síðumúli 37

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
164.7 m2
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
394.050 kr./m2
Fasteignamat
36.300.000 kr.
Brunabótamat
51.800.000 kr.
Byggt 1978
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2235431
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstalega verið bent á galla á eigninni. 
Atvinnueign ehf kynnir til sölu 164,7 fermetra lager-verslunar  og þjónustuhúsnæði við Síðumúla í Reykjavík.
Húsnæðið skiptist í opið rými með tveimur innkeyrsluhurðum og móttöku. Salernisaðstaða er fyrir starfsmenn í bakhluta. Gott útisvæði er fyrirframan eignina og næg bílastæði.
Engin virðisaukaskattskvöð er á húsinu. Eignin getur verið laus við kaupsamning.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir: 
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í síma 898 5599, halldor@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 18.600
-Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi  eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

        - Atvinnueignir eru okkar fag -
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/03/201618.900.000 kr.110.000.000 kr.697.4 m2157.728 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Síðumúli 1
Skoða eignina Síðumúli 1
Síðumúli 1
108 Reykjavík
166.6 m2
Atvinnuhúsn.
1
402 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Gullslétta 12
Skoða eignina Gullslétta 12
Gullslétta 12
116 Reykjavík
220 m2
Atvinnuhúsn.
282 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache