Skráð 8. sept. 2022
Deila eign
Deila

Túngata 7

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
170.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
293.184 kr./m2
Fasteignamat
32.500.000 kr.
Brunabótamat
51.430.000 kr.
Byggt 1927
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2092417
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Nýlegt baðherbergi á jarðhæð
Gallar
Þarf að yfirfara þak, í sérstakri vindátt þá á það til að leka í hjónaherbergi. Mælanlegur raki í norðurhlið jarðhæðar.

ALLT fasteignasala sími 560-5511 kynnir: Túngötu 7. Einbýlishús með tveimur íbúðum ásamt bílskúr.

Fallegt eldra hús sem hefur verið vel við haldið og er virkilega sjarmerandi. Húsið er tvær hæðir, samtals 138.2 fm. ásamt 31,2 fm. bílskúr eða alls 169,4 fm. Á efri hæð eru 2 herbergi, stofa og borðstofa, eldhús og nýtt baðherbergi. Á neðri hæð eru 2 herbergi, baðherbergi, þvottahús og 3 geymslur og lítil eldhúsinnrétting.

Nánari lýsing:

Falleg aðkoma að húsinu og stór og góður garður. Stétt að húsi. Steyptar tröppur uppá efri hæð en þar er aðalinngangur. Á neðri hæð er einnig sérinngangur.

Efri hæð:

Forstofa:
Komið er inní opna og rúmgóða flísalagða forstofu og er áframhaldandi hol með parketi innaf forstofu.

Baðherbergi: með sturtuklefa og hvítri innréttingu, tengi fyrir þvottavél, smekklega flísalagt í hólf og gólf. 

Herbergi: 2 herbergi eru á hæðinni, annað þeirra innaf eldhúsi og er það með stórum máluðum hvítum eldri skápum. Parket á gólfum.

Eldhús með eldri innréttingu og eldavél. Stór gluggi með útsýni út á lóð, dúkur á gólfi. Opið inní hol og borðstofu.

Borðstofa góð og björt borðstofa er við hlið eldhúss, opið er milli borðstofu og stofu. Parket á gólfi.  

Stofa með parketi, falleg og hlýleg. Hægt að ganga úr holi inní stofu og opið yfir í borðstofu. 

Fellistigi upp í ris.

Neðri hæð:

Stigi milli hæða en einnig sérinngangur inná neðri hæðina. Í dag er opið milli hæða en auðvelt að loka.

Forstofa
 með flísum á gólfi. Innaf forstofu er geymsla.

Hol með parketi, úr því er gengið inní herbergin, þvottahús og geymslu, baðherbergi, geymslu-búr sem og upp stiga á efri hæð.

Herbergi 2 herbergi með parketi gólfi. Búið að setja eldhús í annað þeirra.

Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, lítilli innréttingu og nýju salerni.

Þvottahús rúmgott en frekar hrátt og ómálað, steingólf, hæglega hægt að útbúa eldhús þar ef gera á séríbúð úr neðri hæðinni, stór geymsla innaf þvottahúsi. 

Geymslur 3 geymslur eru á neðri hæðinni.

Bílskúr með rafmagni, bílskúrshurð að framanverðu og gönguhurð út í bakgarð.

Lóð stór og góð.

Snoturt og sjarmerandi hús.  Laust við kaupsamning.
 

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:

Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 

  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1955
31.2 m2
Fasteignanúmer
2092418
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænásbraut 1218
Grænásbraut 1218
262 Reykjanesbær
145 m2
Fjölbýlishús
524
344 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Njarðvíkurbraut 23
Njarðvíkurbraut 23
260 Reykjanesbær
112.4 m2
Hæð
514
461 þ.kr./m2
51.800.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 29
Skoða eignina Heiðarbraut 29
Heiðarbraut 29
230 Reykjanesbær
115 m2
Fjölbýlishús
514
425 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Grænásbraut 1216
 06. okt. kl 18:00-18:30
Grænásbraut 1216
262 Reykjanesbær
145 m2
Fjölbýlishús
423
344 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache