Fasteignaleitin
Skráð 19. mars 2025
Deila eign
Deila

Digranesheiði 34

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
137.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
870.102 kr./m2
Fasteignamat
94.750.000 kr.
Brunabótamat
58.440.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2244635
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn seljanda í lagi
Raflagnir
Að sögn seljanda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn seljanda í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Að sögn seljanda í lagi
Svalir
Stórar svalir og hægt að ganga niður í garð hússins
Upphitun
Nýlegur gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Umræða er í gangi um að skipta garðinum upp .þannig að það verður séreign hvers eignarhlutar fyrir sig. 
Einstaklega glæsileg og mikið endurnýjuð efri sérhæð með aukinni lofthæð með sérinngangi og bílskúr við Digranesheiði í Suðurhlíðum Kópavogs.  Eignin hefur öll verið endurnýjuð að innan, nýtt gólfhitakerfi, ný gólfefni, ný glæsileg eldhúsinnrétting, ný þvottahúsinnrétting, nýtt baðherbergi, hurðar og skápar sprautulakkaðir.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 137,8fm. og þar af er bílskúr 22,8fm. 

Nánar um eignina:

Forstofa er opin með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. 
Hol með flísum á gólfi.
Eldhús er opið við stofu, glæsileg eldhúsinnrétting frá Axis með granítborðplötum, eyja með granít, helluborð með innbyggðum gufugleypi, borðkrókur með fallegu útsýni og flísar á gólfi. 
Stofa og borðstofa er rúmgóðar og bjartar með fallegu útsýni og flísum á gólfi. Útgengt er út á stórar svalir sem liggja meðfram eigninni og þaðan er gengið niður í garðinn. 
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi sem ná upp í loft og flísar á gólfi. 
Herbergi rúmgott og er í dag er nýtt sem sjónvarpsherbergi með flísum á gólfi. 
Baðherbergi hefur allt verið endurnýjað, innangeng sturta, gluggi, innrétting, upphengt salerni og flísalagt í hólf og gólf. 
Þvottahús er inn af eldhúsi, mjög rúmgott, góð innrétting, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð,  vaskur og flísar á gólfi. Útgengt er út á svalir úr þvottahúsinu og þaðan er hægt að ganga niður í garðinn. 
Gólfhiti er á allri hæðinni. 
Bílskúr er mjög snyrtilegur með heitu og köldu vatni, hurð á hliðinni, bílskúrshurð með bílskúrshurðaropnara, lúga með stiga upp á geymsluloft, allar lagnir í snyrtilegum skáp með rennihurð, innrétting og steypt gólf. Bílaplan er hellulagt með snjóbræðslu. 

Garður í kringum húsið er í góðri rækt. 
Þak var yfirfarið og málað árið 2022,

Einstaklega vönduð og falleg eign á þessum frábæra og rólega stað í Kópavoginu. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Viktoría R. Larsen löggiltur fasteignasali í síma 618-5741 eða á netfanginu viktoria@trausti.is og Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1999
22.8 m2
Fasteignanúmer
2244635
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.440.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
105.9 m2
Fjölbýlishús
312
1227 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1129 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
98.5 m2
Fjölbýlishús
312
1193 þ.kr./m2
117.500.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 64
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 64
Naustavör 64
200 Kópavogur
99.8 m2
Fjölbýlishús
312
1221 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin