Kjöreign fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir
Kjöreign kynnir Ljósaberg 34, Hafnarfirði. Glæsilegt einbýlis hús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Birt stærð eignar er 215 fm. Íbúð 166,2 og bílskúr 48.8 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, sjónvarpsrými, stofu, borðstofu, eldhús, geymslu/búr, þvottahús og bílskúr. Húsið er forsteypt og kemur frá Loftorku. Húsið stendur á fallegri hornlóð.
Má bjóða þér frítt verðmat á þína fasteign án skuldbindingar?
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
221 | 192.2 | 144,9 | ||
221 | 231.3 | 144,9 | ||
221 | 190 | 129,8 | ||
221 | 214.4 | 148 | ||
221 | 238.2 | 149,5 |