Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2025
Deila eign
Deila

Þorláksstaðir spilda 2

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
Verð
49.900.000 kr.
Fasteignamat
9.380.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Þorgeir Símonarsson
Þorgeir Símonarsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2332002
Húsgerð
Einbýlishús
Matsstig
0 - Úthlutað
Fasteignasalan Pálsson kynnir: Til sölu eignarlóð fyrir heilsárs-hús á einni hæð með aukahúsi, Þorláksstaðir, Kjósarhreppi. Stærð lóðar er 2 ha (20.000m2). Leyfilegt er að byggja 340 fm heilsárshús + tvö 40 fm aukahús. Samtals má byggja um 650 fm. Ásett verð í lóð og byggingarrétt er kr. 49.900.000,- Teikningar eru frá Arkitektastofu Gláma Kím.

Allar nánari upplýsingar veita Andrea Ósk Harradóttir aðstoðarmaður fasteignasala í síma 7856698 eða andrea@palssonfasteignasala.is og eða Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is

Nánari lýsing: Til sölu eignarlóð, byggingarréttur fyrir heilsárs-hús, lögbýli í Kjósarhreppi, um 30mín fyrir utan Reykjavík. 
Samþykktar teikningar liggja fyrir, 340 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt tveimum gestakotum, hvor um sig er ca 40 fm.

Hitaveita og rafmagn komið á staðinn og tengigjöld  greidd. Kalt vatn ekki fullfrágengið en er tekið úr hlíð fyrir ofan hús.
Rotþró kominn.

Allar nánari upplýsingar veita Andrea Ósk Harradóttir aðstoðarmaður fasteignasala í síma 7856698 eða andrea@palssonfasteignasala.is og eða Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin