Fasteignaleitin
Skráð 8. feb. 2023
Deila eign
Deila

Paradise Resort-San Miguel de Salinas, Costa Blanca

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
25.900.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
9999999
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
7
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Stórar svalir
Upphitun
Rafmagn
Jónas H. Jónasson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Bær kynna Paradise resort, virkilega fallegar íbúðir á fallegum stað.  Hægt er að fá í búðir sem eru 2ja svefnherbergja frá 149.900 evrum og 3ja svefnherbergja frá 179.900 evrum að viðbættum VAT sem er 10%.  Þann 12 febrúar verðum við með kynningu á eignum á Spáni, líttu við hjá okkur í Ögurhvarf 6 og skoðaðu úrvalið og hvernig skoðunarferð getur auðveldað þér að mynda þér skoðun varðandi kaup á fasteign.

Paradise resort er nýr kjarni íbúða sem er staðsett í hinu vinsæla þorpi San Miguel de Salinas og umkringdur fallegri sveit með sítrus- og möndlulunduum og þjóðgarðinn í Sierra Escalona rétt við dyraþrepið. Íbúðirnar eru hannaðar á fallegan og framúrstefnlegum hátt. Hægt er að fá íbúðirnar með tveimur eða þremur svefnherbergjum, allar íbúðirnar eru með stórri prívat verönd og sameiginlegri sundlaug í fallega hönnuðum sameiginlegum garði. Að innan eru íbúðirnar bjartar og rúmgóðar og allur frágangur í hæsta gæðaflokki.
Sameiginleg sundlaug verður hin glæsilegasta ca. 200 fm að stærð, önnur sameiginleg aðstaða verður meðal annars leikvöllur fyrir börn og líkamsræktarstöð fyrir fullorðna utandyra. Um er að ræða algjörlega lokað og öruggt herfi með bílastæðum og geymslum.
Hverfið er í göngufæri við verslanir, bari, veitingastaði og kirkjutorgið í San Miguel de Salinas. Það er mikið úrval af börum og veitingastöðum, bæði spænskum og alþjóðlegum (tæplega 30 í miðbænum einum, sem þýðir að árlegi tapas-viðburðurinn er mjög vinsæll!!).
Í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð geturðu verið kominn á strendurnar við smábátahöfnina Guardamar del Segura, Mil Palmeras, Campoamor, Cabo Roig, La Zenia og TorreviejaHægt er að ganga og hjóla kílómetra meðfram síkinu sem liggur rétt við bæinn. Alicante og Murcia flugvöllur eru báðir í um 40 mínútna akstursfjarlægð.



Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson lögglitur fasteignasali og eignaskiptayfirlýsandi í síma 842-1520 eða á jonas@fasteignasalan.is
Ertu að fara selja, hafðu samband og ég mun gefa þér fast verðtilboð í söluferlið.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Bæjarfasteignir ehf
https://www.fasteignasalan.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sumareignir allt innifalið
Sumareignir allt innifalið
Spánn - Costa Blanca
72 m2
Fjölbýlishús
322
368 þ.kr./m2
26.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
76 m2
Fjölbýlishús
312
345 þ.kr./m2
26.200.000 kr.
Skoða eignina Nýjar v/Strönd Los Alcazares
Nýjar v/Strönd Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
89 m2
Fjölbýlishús
322
299 þ.kr./m2
26.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Spánn - Costa Blanca
88 m2
Fjölbýlishús
312
284 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache