Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2023
Deila eign
Deila

Heiðarholt 10

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
85 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
494.118 kr./m2
Fasteignamat
34.700.000 kr.
Brunabótamat
38.900.000 kr.
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2088748
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
13,8
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Framkvæmdalán fylgir íbúðinni.

Í einkasölu Heiðarholt 10, Reykjanesbæ

Um er að ræða 3. herbergja endaíbúð á 1. hæð fjölbýli. 
Verönd útfrá stofu. 

Baðherbergi nýlega endurnýjað.  Nýleg eldhúsinnrétting og tæki.
Nýleg gólfefni á holi, eldhúsi og stofu.
Búið að endurnýja neysluvatnslagnir í húsinu.

Nánari lýsing eignar:


Anddyri og hol, parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús, parket á gólfi, nýleg innrétting og tæki.
Stofa, parket á gólfi, hurð út á skjólgóða verönd sem snýr í suður.
Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi, flísar á gólfi, innrétting. Aðstaða fyrir þvottavél að baðherbergi.
Sérgeymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegu geymslurými.

 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/10/201213.000.000 kr.15.030.000 kr.84.2 m2178.503 kr.
11/09/200710.704.000 kr.14.300.000 kr.84.2 m2169.833 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólmgarður 2
 05. júní kl 16:00-16:30
Skoða eignina Hólmgarður 2
Hólmgarður 2
230 Reykjanesbær
85 m2
Fjölbýlishús
312
505 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Austurgata 17
Skoða eignina Austurgata 17
Austurgata 17
230 Reykjanesbær
84.8 m2
Fjölbýlishús
413
507 þ.kr./m2
43.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarból 8
Skoða eignina Heiðarból 8
Heiðarból 8
230 Reykjanesbær
69.6 m2
Fjölbýlishús
32
573 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarbraut 918
Skoða eignina Skógarbraut 918
Skógarbraut 918
262 Reykjanesbær
71.4 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
41.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache