Fasteignaleitin
Skráð 19. maí 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 51

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
293.1 m2
1 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
98.500.000 kr.
Brunabótamat
93.400.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 1978
Fasteignanúmer
2238670
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skoðunarskýrsla liggur fyrir er gerð var fyrir húsfélagið um ástand hússins.
Stafsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni. 
Atvinnueign kynnir til sölu verslunarhúsnæði á Laugaveginum: Um 293,1 fm.verslunarhúsnæði á besta stað við Laugaveg 51.

Um er að ræða tvö samlyggjandi rými annað hýsir í dag kaffihúsið Forsetinn og hitt Iceland Cover.  Mjög góð staðsetning með mikið auglýsingargildi. Eignin selst með leigusamningum. Ekki er VSK kvöð á eigninni.

Forsetinn - heildarstærð 202,4fm
Rýflega 100fm á götuhæð sem skiptist í rúmgóðan sal, salerni, eldhús og bar. Í kjallara er lageraðstaða og fl. sem er ca. 100 fm. Innangengt er í kjallara í gegnum hringstiga og einnig aðgengi fyrir aftan hús.

Iceland Cover - heildarstærð 90,7fm
Ca. 50fm á götuhæð og um 45fm í kjallara sem er einn salur með aðgengi að salerni. Innangengt er í kjallara í gegnum hringstiga og einnig aðgengi fyrir aftan hús.

Skoðunarskýrsla liggur fyrir er gerð var fyrir húsfélagið um ástand hússins.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir: 
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, í síma 898-5599 - halldor@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

                   - Atvinnueignir eru okkar fag -
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/201336.300.000 kr.110.033.000 kr.496.7 m2221.528 kr.Nei
15/11/200670.150.000 kr.112.000.000 kr.914.9 m2122.417 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Geirsgata 9
Til leigu
Skoða eignina Geirsgata 9
Geirsgata 9
101 Reykjavík
330 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Austurstræti 5 fimmta hæð
Til leigu
Austurstræti 5 fimmta hæð
101 Reykjavík
335 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Austurstræti 5
Til leigu
Skoða eignina Austurstræti 5
Austurstræti 5
101 Reykjavík
335.3 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 7
Bræðraborgarstígur 7
101 Reykjavík
342.9 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 40.410.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin