Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Lækjarbrekka 33

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
127.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
667.453 kr./m2
Fasteignamat
52.950.000 kr.
Brunabótamat
69.950.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 2006
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2295417
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lækjarbrekka, Syðri-Brú 805 Grímsnes-og Grafningshreppi. Hitaveita, heitur pottur, glæsilegt útsýni. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið).
Lækjarbrekka er með möguleika á rekstrarleyfi sem hentar fyrir útleigu á sumarhúsi  en búið er að gera breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar þannig að kaupendur geta nýtt húsið fyrir rekstur/útleigu allan ársins hring.


Fasteignaland kynnir :Heilsárshús við Lækjarbrekku í landi Syðri-Brúar í Grímsnes og Grafningshreppi. Húsið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 127,2 fm og stendur á 14.723 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni. Hitaveita er í húsinu og er steypt plata með hitalögnum í gólfi. Stór og mikil verönd um 200 fm með grindverki og skjólgirðingu. Bílskúr undir palli. Heitur pottur. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið). Í þessu húsi er gjöfull sem passar upp á að fullur þrýstingur er á neysluvatni.  Búið er að planta miklu magni af trjágróðri. 
 
Nánari lýsing: Húsið er tvískipt gestaálma og íbúð og eru þrjú svefnherbergi í húsinu. Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskápum. Innangengt er úr forstofu inn í gestarými sem skiptist í herbergi með flísum á gólfi og fataskáp, útgengi er úr herberginu út á suður sólpall. Baðherbergi sem er flíslagt í hólf og gólf með sturtu.
Eldhús og stofa saman í stóru opnu rými með góðri lofthæð og stórum gluggum, útgengi út á suður verönd úr stofu, flísar á gólfi. Eldhúsið er glæsilegt með vandaðri innréttingu og tækjum.  Tvö rúmgóð svefnherbergi með flísum á gólfum og góðum skápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og fallegri innréttingu. Tengi fyrir þvottavél. Útgengi er út á sólpall. 
Sér geymsla/þvottahús þar sem inntök hússins eru. Gengið er inn af sólpalli.  

Bílskúr: Undir sólpalli ca. 13 fm.  
 
Fallegt útsýni er frá lóðinni. Steypt plata með hitalögn í. Hitaveita, heitur pottur, stór sólpallur. Lokað svæði (símahlið).

Árgjald sumarhúsaeiganda á svæðinu er  kr. 35.000,- sem fer í viðhald á vegi og hliði. 

Þetta er glæsileg eign og vel um gengin með.  Góð aðkoma og næg bílastæði.  

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Heimir Eðvarðsson löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/07/201835.900.000 kr.45.000.000 kr.127.2 m2353.773 kr.
04/07/201223.875.000 kr.34.000.000 kr.127.2 m2267.295 kr.Nei
26/11/200922.215.000 kr.20.300.000 kr.127.2 m2159.591 kr.Nei
14/09/200720.600.000 kr.56.000.000 kr.602.4 m292.961 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin