Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2025
Deila eign
Deila

Garðhús 16

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
180 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
693.889 kr./m2
Fasteignamat
109.350.000 kr.
Brunabótamat
93.650.000 kr.
Mynd af Ingibjörg Reynisdóttir
Ingibjörg Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2040591
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Nýlega búið að skipta um rennur og þakkant að sögn seljenda
Upphitun
Lofthiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar

Það þarf að skipta um glugga í öllum efri gluggunum, líka á baðinu,
stóra glugganum fyrir ofan bílskúrinn og báðar garð/svalahurðirnar.
 
Gimli og Inga Reynis kynna í einkasölu fallegt og bjart tvílyft endaraðhús, stofa og borðstofa með aukinni lofthæð og arinn.
Úr stofunni er útgengt er út í garðinn og innangengur bílskúr .
Fallegur skjólsæll garður með timburverönd. Húsið stendur innarlega í rólegri botnlangagötu.

*Smelltu hérna til að sjá videó af eigninni *


Eigin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 180 fm þar af er bílskúrinn 27 fm

Neðri hæð:
Forstofa er rúmgóð með góðum fataskáp og marmara á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og parket á gólfi.
Geymslan er rúmgóð með hillum.
Bílskúrinn er innangengur frá fyrstu hæðinni með rafdrifum opnara, heitu og köldu vatni og hillum .
Fallegur marmarastigi er upp á efri hæðina.

Efri hæð:
Sameiginlegt rými stofu og borðstofu en þar útgengt út  í gróinn og fallegan garð með timburverönd og fallegum garði með trjágróðri.
Stofa- borðstofa er með aukinni lofthæð, fallegum arinn og mikið gluggum með marmara á gólfi.
Eldhús með flísalögðu gólfi og innréttingu á tvo vegu með flísum á milli skápa, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Hjónaherbergið er með fallegu útsýni yfir Esjuna, rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Barnaherbergi með útsýni yfir Esjuna og parket á gólfi.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting með efri og neðri skápum, gert er ráð fyrir sturtu á bak við hornskáp.
Þvottahús er rúmgott með skápum og flísum á gólfi.

Að sögn seljenda voru þakrennur og þakkantar nýlega endurnýjað (3 eða 4 ár síðan).

Það er hiti í allri stéttinni,  gangstéttinni að útidyrunum og á bílastæðunum.
Þetta er falleg og vel um gengin eign í Húsahverfi í Grafarvogi þar sem stutt er í verslun.

Allar nánari upplýsingar veitir Inga Reynis í síma 820-1903 eða á tölvupóstinum inga@gimli.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 401
Bílastæði
Jöfursbás 5D - íb. 401
112 Reykjavík
125.8 m2
Fjölbýlishús
322
897 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Jöklafold 21
Skoða eignina Jöklafold 21
Jöklafold 21
112 Reykjavík
150 m2
Raðhús
514
859 þ.kr./m2
128.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
125.8 m2
Fjölbýlishús
312
897 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Hvannarimi 26
Skoða eignina Hvannarimi 26
Hvannarimi 26
112 Reykjavík
179.9 m2
Raðhús
614
722 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin