Fasteignaleitin
Skráð 24. apríl 2024
Deila eign
Deila

Smárateigur 3

SumarhúsVestfirðir/Hnífsdalur-410
152.5 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
130.492 kr./m2
Fasteignamat
5.010.000 kr.
Brunabótamat
79.800.000 kr.
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2120336
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is  - Til sölu - Smárateigur 3 Hnífsdal - Fallegt 107,5 m² sumarhús á einni hæð með 45 m² bílskúr. Í húsinu eru tvö svefnherbergi, forstofa, stofa og borðstofa, eldhús, þvottahús og baðherbergi.  Ágætur garður og stórt bílaplan. Hluti innbús getur fylgt með eigninni í samráði við seljendur. Kvöð um dvalartíma er á eigninni - búseta aðeins heimil á tímabilinu 1. maí til 31. október ár hvert. 

Nánari lýsing:
Forstofa 
með flísum á gólfi.
Gangur með parketi. 
Opið hol með parketi, borðstofa með parketi.
Tvö þrep niður í setustofu, parket á gólfi og góður arinn. Útgengt þaðan út á steypta verönd með skjólveggjum.
Eldhús með dökkri innréttingu, flísar á gólfi, eldavél og tengi fyrir uppþvottavél. 
Þvottaherbergi með hvítri innréttingu, vaskur og tengi fyrir þvottavél, sérútgangur.
Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, flísar á gólfi og veggjum, dökk innrétting. Lítil geymsla inn af baði.
Stórt svefnherbegi með parketi á gólfi, stór fataskápur. 
Annað herbergi einnig með parketi á gólfi og fataskáp. 
Möguleiki á að breyta borðstofu í svefnherbergi. 

Bílskúr er tvöfaldur, steypt gólf, tvær eldri timburhurðir og inngönguhurð, ágætt geymslupláss. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
45 m2
Fasteignanúmer
2120336
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
1.335 kr.
Fasteignamat samtals
1.335 kr.
Brunabótamat
17.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin