Fasteignaleitin
Skráð 20. des. 2024
Deila eign
Deila

Eyrarskógur 1

SumarhúsVesturland/Akranes-301
39.9 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
799.499 kr./m2
Fasteignamat
16.850.000 kr.
Brunabótamat
20.200.000 kr.
Mynd af Hrönn Ingólfsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir
Löggiltur fasteigna - og skipasali
Byggt 1984
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2104517
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að húsið er stærra en samþykktar teikningar og skráning gefa til kynna, þeas samþykktar teikningar og byggingaleyfi fyrir breytingum á stækkun hússins liggja ekki fyrir.
***Bókið skoðun í s.692-3344 eða hronn@fasteignaland.is***
Hrönn Ingólfsdóttir lgfs kynnir í einkasölu:
 Einstaklega fallegan, mikið endurnýjaðan og vel við haldin sumarbústað í landi Eyrarskógar við Eyrarvatn. Bústaðurinn stendur á 4.800 fm leigulóð í landi Eyrar í Svínadal. Þetta er fallegt hús á einstökum stað sem búið er að nostra við. Svæðið er aðgangstýrt með síma/rafmagnshliði. Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. s: 692-3344 eða hronn@fasteignaland.is.

Samkvæmt Fasteignamati ríkisins er húsið skráð 39,9 fm en með viðbyggingu er húsið um 45 fm að viðbættu gestahúsi/geymslu sem er um 13,5 fm og var byggt 2020.
Heildarfermetrafjöldi er því um 70fm.
Í gestahúsi er búið að koma fyrir saunaklefa með haganlegum hætti og er húsið afar vel einangrað og frágengið.
Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og baðherbergi með handlaug, sturtu og salerni.Gott milliloft er í húsinu sem er ekki inn í skráðri fm stærð hússins. Kamina er í stofu.
Úr stærra svefnherberginu er gengið út á pall.
Stór útipallur er við bústaðinn þar sem útsýni og víðsýni er mikil.
Lokað ofnakerfi var sett í húsið árið 2021.
Gler endurnýjað í öllu húsinu árið 2021.
Lóðarleiga er 206.642.- á ári
Félagsgjald á vegna frístundafélags á ári: 52.000.-
Fasteignagjald á mánuði: 11.434.-
Rafmagnskostnaður ca:15.500.-

Hluti búslóðar getur fylgt með ef óskað er utan persónulegra muna.

Þetta er afar sjarmerandi eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Eyrarskógi í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá borginni.

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat

Nánari upplýsingar veitir: Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@fasteignaland.is.

KÍKTU Í HEIMSÓKN Á SÍÐUNA MÍNA: Hrönn Fasteignasali

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin