Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Spóahöfði 23

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
228.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
195.000.000 kr.
Fermetraverð
854.139 kr./m2
Fasteignamat
135.050.000 kr.
Brunabótamat
94.150.000 kr.
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2248300
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt, klætt með múrstein
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
uppprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun
LIND fasteignasala og Arinbjörn Marinósson, löggiltur fasteignasali kynna fallegt og vandað einbýlishús á einni hæð með sjávar- og fjallaútsýni, snyrtilegum garði og mjög rúmgóðu bílaplani. Eignin er neðan götu við óbyggt svæði innst í botnlanga. Útsýni er yfir golfvöllinn í Mosfellsbæ. Birt flatarmál er 228 fm sem skiptist í 191 fm íbúðarhluta og 37 fm bílskúr. Húsið, sem byggt var árið 2000 er steinsteypt og múrsteinsklætt að utan. Lóðin, sem er mjög snyrtileg er 776 fm, með afgirtri verönd bak við hús.
Eignin skiptist í anddyri, sjónvarpsrými, eldhús, stofu, borðstofu, þvottahús, bílskúr, tvö baðherbergi og fjögur svefnherbergi.

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is.

*** Falleg eign sem fengið hefur gott viðhald ***
*** Mikið útsýni til sjávar og fjalla ***

Nánari lýsing:

Gengið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum og fatahengi. Þaðan er komið inn í rúmgott sjónvarpshol sem er einnig með flísum á gólfi. Úr sjónvarpsholi er innangengt í eldhús með eldhúskrók. Úr eldhúsi er opið inn í borðstofu með gluggum á tveim hliðum og fjallaútsýni. Úr eldhúsi er einnig hægt að fara inn í þvottahús og þaðan inn í mjög rúmgóðan bílskúr. Borðstofan og stofan eru samliggjandi. Stofan er með stórum gluggum til vesturs og tignarlegu útsýni. Stofan er parketlög og með aukinni lofthæð.
Á svefnherbergjagangi eru fjögur svefnherbergi ásamt baðherbergi með hornbaðkari. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með parekti á gólfum og fataherbergi. Hin þrjú svefnherbergin eru einnig parketlög, með fataskápum og öll nokkuð rúmgóð.

Spóahöfði 23 er hrífandi eign sem vert er að skoða. Spóahöfði er í rólegu hverfi á vinsælum stað í Mosfellsbæ, þaðan sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, sundlaug og líkamsrækt. Fallegar gönguleiðir og golfvöllur í göngufæri.

// VILDARKORT LINDAR //
Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar:
Parki, Z-brautir og gluggatjöld, S. Helgason steinsmiðja, Húsasmiðjan, Húsgagnahöllin, Dorma, Betra Bak, Vídd og Flugger litir.

Allar nánari upplýsingar veitir:
ARINBJÖRN MARINÓSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI | S. 822-8574 | ARINBJORN@FASTLIND.IS

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2000
37.7 m2
Fasteignanúmer
2248300
Byggingarefni
Múrsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.650.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lóugata 26
Bílskúr
Skoða eignina Lóugata 26
Lóugata 26
270 Mosfellsbær
268.7 m2
Einbýlishús
534
666 þ.kr./m2
179.000.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 139
Bílskúr
Skoða eignina Laxatunga 139
Laxatunga 139
270 Mosfellsbær
239.5 m2
Einbýlishús
524
751 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 139
Bílskúr
Skoða eignina Laxatunga 139
Laxatunga 139
270 Mosfellsbær
239.5 m2
Einbýlishús
524
751 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin