Fasteignaleitin
Skráð 30. maí 2023
Deila eign
Deila

Núpalind 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
100.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.900.000 kr.
Fermetraverð
706.879 kr./m2
Fasteignamat
64.400.000 kr.
Brunabótamat
47.700.000 kr.
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2234964
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki um ástand hennar, eru kaupendur hvattir til að skoða eignina vel og fá til þess fagmann í húsaskoðun. Vart hefur orðið við lítilsháttar leka undir svalahurð sem nýverið hefur verið gert við. 
Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson lgfs kynna Núpalind 8, fallega og bjarta þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í Lindahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er 100,3 fm samkvæmt þjóðskrá íslands og er geymsla 5,2 fm þar af. Íbúðin er á fimmtu hæð og mikið útsýni er úr henni. Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. Núpalindin er afar vel staðsett þaðan sem stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla. 
Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða á tölvupóstfangið hallgrimur@trausti.is.

Nánari lýsing eignar:

Komið er inná flísalagt anddyri með góðu skápaplássi. 
Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi og útgengt er frá stofu út á rúmgóðar svalir með svalalokun. 
Eldhúsið er með fallegri ljósri viðarinnréttingu sem lítur vel út, flísar á gólfi.
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsinu, flísar á gólfi.
Baðherbergi er með fallegri viðarinnréttingu, flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart, með parketi á gólfi og góðu skápaplássi
Barnaherbergi er með parketi á gólfi og góðum skáp.
Geymsla er í sameign í kjallara, alls 5,2 fm. 
Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Hér er gullfalleg eign á ferðinni í vinsælu lyftuhúsi örstutt frá Smáralind. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða á tölvupóstfangið hallgrimur@trausti.is.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gullsmári 5
Skoða eignina Gullsmári 5
Gullsmári 5
201 Kópavogur
119.2 m2
Fjölbýlishús
412
612 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Kórsalir 5
Skoða eignina Kórsalir 5
Kórsalir 5
201 Kópavogur
110 m2
Fjölbýlishús
312
659 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Rjúpnasalir 10
Skoða eignina Rjúpnasalir 10
Rjúpnasalir 10
201 Kópavogur
95 m2
Fjölbýlishús
312
767 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Gullsmári 9
Bílskúr
Skoða eignina Gullsmári 9
Gullsmári 9
201 Kópavogur
101.1 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache