Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sundstræti 36

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
97.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
613.101 kr./m2
Fasteignamat
46.700.000 kr.
Brunabótamat
49.430.000 kr.
Byggt 1976
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2286202
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
2006 ca
Raflagnir
2006 ca
Frárennslislagnir
2006 ca
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað 2006
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
austursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Sundstræti 36 Ísafirði, íbúð 0304 - Rúmgóð og tiltölulega nýleg þriggja herbergja íbúð á 3.hæð í fjölbýli með lyftu og stórri bílageymslu.

Frábært útsýni yfir sundin og út á djúp - Lyfta er í húsinu - gott sér stæði í bílageymslu.
Í íbúðinni er forstofa, stór stofa og borðstofa með yfirbyggðum svölum, opið eldhús, geymsla, þvottahús/geymsla, baðherbergi og tvö rúmgóð svefnherbergi.
Í sameign er stigagangur, lyfta, sér geymsluskápur, hjóla/dekkjageymsla og bílageymsla á jarðhæð.

Nánari lýsing:

Komið inn í íbúð, þar er forstofugangur með parketi á gólfi, stór fataskápur. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétting, upphengt salerni og góður sturtuklefi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi, stór fataskápur. 
Annað svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Þvottahús með flísum á gólfi, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, vaskur og ágætt geymslupláss.
Eldhús er opið inn að stofu, innrétting frá Trésmiðjunni, helluborð, ofn og háfur. Inn af eldhúsi er ágæt geymsla með skápum, skúffum og hillum.
Stór stofa og borðstofa með parketi gólfi, útgengt út á stórar yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni.
Hitalagnir í gólfum, nýlega (2024) var sett upp ný stjórnstöð og fjarstýringar fyrir gólfhitastillingu.

Sameiginleg bílageymsla og sér bílastæði. Nýlega var sett upp rafmagnstenging (tengiplata) við hvert bílastæði þannig að eigendur hafi möguleika á að setja upp hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl. 
Sameiginleg hjóla og dekkja geymsla og kyndiklefi.
Á jarðhæð eru herbergi með geymsluskápum, þar tilheyrir einn skápur íbúðinni. 
Sundstræti 36 var standsett sem íbúðarhúsnæði um 2006 og voru þá innréttaðar 12 íbúðir í húsinu.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/10/201511.850.000 kr.23.000.000 kr.97.7 m2235.414 kr.
06/09/20064.834.000 kr.16.200.000 kr.97.7 m2165.813 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1976
Fasteignanúmer
2286202
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin