Skráð 9. sept. 2022
Deila eign
Deila

Suðurbraut 46

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-801
Verð
12.500.000 kr.
Fasteignamat
6.520.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2340992
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Greidd hafa verið gatnagerðargjöld upp á rúmlega 200þúsund vegna þessarar lóðar að sögn eiganda.
Gallar
Svæðið Tjarnarbyggð getur verið talsvert blaut þegar miklar rigningar og/eða leysingar eru.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu eignalóð í Tjarnabyggð.
Búgarðalóð - 11.701,0 fm. eignarlóð í Tjarnabyggð í Árborg, milli Selfoss og Eyrarbakka. Lóðin er aðeins í um 40 mínutna akstri frá Reykjavík. Á lóðinni má byggja stórt íbúðarhúsnæði og útihús samkvæmt aðalskipulagi Árborgar.  Árborg og viðkomandi veitur sjá um allan rekstur svæðisins t.d. snjómokstur, sorphirðu, skólaakstur og tæmingu rotþróa, heitt og kalt vatn, lýsingu og fjarskipti. 

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteignasala.is  
                                         
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurgata 21
Skoða eignina Norðurgata 21
Norðurgata 21
801 Selfoss
Jörð/Lóð
12.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 20
Skoða eignina Norðurgata 20
Norðurgata 20
801 Selfoss
Jörð/Lóð
12.400.000 kr.
Skoða eignina Freyjustígur 7
Skoða eignina Freyjustígur 7
Freyjustígur 7
805 Selfoss
17227 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
12.000.000 kr.
Skoða eignina Birkibraut 6
Skoða eignina Birkibraut 6
Birkibraut 6
806 Selfoss
14.3 m2
Jörð/Lóð
1
832 þ.kr./m2
11.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache