Skráð 24. jan. 2023
Deila eign
Deila

Álftamýri 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
137.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.800.000 kr.
Fermetraverð
542.422 kr./m2
Fasteignamat
57.050.000 kr.
Brunabótamat
50.120.000 kr.
Byggt 1966
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013828
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjun stendur yfir, verklok 2023 sjá ástandsyfirl.
Þak
Endurnýjað 2018 / sjá ástandsyfirl.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Geyslahitun
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björt og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. 
Fáðu sendan sölubækling og bókið skoðun með því að senda á arni@palssonfasteignasala.is 

** Frábær staðsetning
** Þrjú svefnherbergi og möguleiki á því fjórða
** Glæsilegt útsýni
** Miklar endurbætur átt sér stað á húsinu


Nánari upplýsingar veita:
Árni Björn Kristjánsson, Lgf s: 6162694 arni@palssonfasteignasala.is 
Páll Pálsson lgf. S: 775-4000 palli@palssonfasteignasala.is
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 137,90 m2. og þar af bílskúr skráður 20,3 m2.  Fasteignamat ársins 2023 er 68.400.000 kr. 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og bílskúr.

Nánari lýsing 
Forstofa er í opnu rými með fatahengi á vegg. 
Stofa er parketlögð, rúmgóð og björt. Gengið er úr stofu á suðursvalir
Eldhús er parketlagt, bjart, með góðu skápaplássi og rými fyrir eldhúsborð. Eldhúsinnrétting er frá IKEA  en eldhús var endurnýjað árið 2013. Þar er einnig útgengi á suðursvalir
Herbergi 1 er ca 8fm, parketlagt, bjart en skápalaust en því var bætt við árið 2013.
Herbergi 2 er parketlagt, með nýlegum PAX fataskáp úr IKEA og með útgengi á norðursvalir með fallegt útsýni. 
Herbergi 3 er það stærsta með 2 gluggum bjart og rúmgott. Þetta var áður tvö herbergi og væri hægt að breyta tilbaka. 
Baðherbergi er flísalagt, með IKEA innréttingu og sturtu/baðkeri. Opnanlegur gluggi. Nýleg baðtæki 2018.
Þvottahús er í sameign. En búið er að stúka af rými fyrir þvottavél og þurrkara í íbúðinni þar sem gert var ráð fyrir gestasalerni á teikningu. 
Geymslur eru tvær í sameign. Önnur 11,1fm og hin 6fm báðar með glugga.
Hjólageymsla er í sameign.

Bílskúr er bjartur með glugga sem snýr að götu, niðurfalli, hita og rafmagni. Sérstakur bílskúrshússjóður er fyrir bílskúrana og sjá auglýsingar utan á honum um viðhaldskostnað. 

Viðhald og endurbætur af seljanda:
*  Gólf var allt flotað og jafnað 2017
*  Íbúðin var öll parketlögð 2019 með Eiche Weiss harðparketi frá Birgisson
*  Íbúðin var öll máluð árið 2020
*  Nýjar innihurðar settar 2020, einnig frá Birgisson
*  Klósett og klósettkassi endurnýjað 2021
*  Eldhúsbekkur, vaskur og blöndunartæki endurnýjað í eldhúsi 2022. Á sama tíma var sett klæðning á milli innréttinga í eldhúsi.
*  Pax skápar frá IKEA settir í svefnherbergi 2022


Húsið og sameignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár, skipt var um járn á þaki 2018, búið að skipta um dren og lagnir í sameign og snjóbræðslukerfi sett í allar stéttir. Teppi á sameign endurnýjuð fyrir nokkrum árum. Nú standa yfir framkvæmdir sameignar þar sem skipt verður um alla glugga og svalahurðar í öllum íbúðum hússins ásamt því að múrviðgerðir fara fram á öllum flötum hússins og húsið verður heil málað. Seljandi greiðir allan samþykktan kostnað sem hlýst af þessum viðhaldsframkvæmdum. Verklok eru áætluð vor 2023.

Búið að er samþykkja eftirfarandi framkvæmdir við bílskúra sem farið verður í á þessu ári. Nýr þakpappi verður lagður á bílskúrsþök og múrviðgerðir framkvæmdar og bílsskúrar heilmálaðar á
þessu ári. Peningar fyrir þessum framkvæmdum eru nú þegar til í bílsskúrssjóð og mun enginn kostnaður vegna þessa falla á kaupanda.


Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/02/201633.850.000 kr.35.000.000 kr.137.9 m2253.807 kr.
12/06/201326.150.000 kr.29.000.000 kr.137.9 m2210.297 kr.
27/07/201119.950.000 kr.25.410.000 kr.118.3 m2214.792 kr.
21/12/200720.405.000 kr.23.500.000 kr.118.3 m2198.647 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1982
20.3 m2
Fasteignanúmer
2013828
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.520.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Árni Björn Kristjansson
Árni Björn Kristjansson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álftamýri 6
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Álftamýri 6
Álftamýri 6
108 Reykjavík
126.6 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 45
Bílskúr
Háaleitisbraut 45
108 Reykjavík
138.3 m2
Fjölbýlishús
513
542 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 14
Bílskúr
Háaleitisbraut 14
108 Reykjavík
135 m2
Fjölbýlishús
513
547 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Gullengi 1
 06. feb. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Gullengi 1
Gullengi 1
112 Reykjavík
124.2 m2
Fjölbýlishús
413
579 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache