Fasteignaleitin
Skráð 30. mars 2023
Deila eign
Deila

Lágholt 4

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
199.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
365.230 kr./m2
Fasteignamat
61.950.000 kr.
Brunabótamat
86.110.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1972
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2115907
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Lágholt 4, 340 Stykkishólmur, 
Um er að ræða einbýlishús á einni hæð með bílskúr og geymslu í kjallara. Eignin er 199,6 fm að stærð, þar af eru 39 fm bílskúr skv. skráningu FMR. Utan við skráða fermetra er geymsla í kjallara og kaldar geymslur í bakgarði.

Eignin skiptist í anddyri, 3 svefnherbergi, 1 baðherbergi, eldhús sjónvarpshol, stofu, sólstofu og þvottahús. Innaf bílskúr er auka herbergi skráð sem geymsla.


Húsið er byggt 1972 og bílskúr 1975 en var klætt síðar með stení. Farið hefur verið í miklar framkvæmdir á húsinu síðan 2018;
Skólplagnir endurnýjaðar í öllu húsinu, drenað í kringum kjallara, fræst fyrir gólfhita innandyra, settir upp nýjir milliveggir og allt vatn og rafmagn endurnýjað, þá var skipt um alla einangrun i loftum og sett steinull. Öll gólfefni og loftaefni voru endurnýjuð. Þá var sólskáli rifinn og endurbyggður þar sem steyptur var kjallari undir og settir nýjir gluggar. Það eru nýjar útidyrahurðir að framan og aftan.  
Bakgarðurinn er með grasflöt og um 80 fm sólpalli úr lerki með heitum- og köldum potti. Skyggni er yfir pallinum að hluta svo það sé að mestu þurrt að ganga úti bílskúr. Búið er að hlaða eldstæði á hellulagðri stétt í bakgarði. Þá eru 2 kaldar geymslur að aftan. Fyrir garðhúsgögn og garðverkfæri.
Bílastæði eru beggja vegna við gafla hússins. Vestur bílastæði er um 100 fermetrar og austur um 75 fermetrar.  Þau eru bæði malbikuð.
Skipt var um þak 2011.

Húsið er miðsvæðis á einum veðursælasta stað í Stykkishólmi með stóran og skemmtilegan bakgarð og stutt í alla þjónustu. 

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/201625.050.000 kr.25.000.000 kr.163.7 m2152.718 kr.
19/05/200813.350.000 kr.24.500.000 kr.163.7 m2149.664 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1975
39.7 m2
Fasteignanúmer
2115907
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.760.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
400
139.8
69,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache