Guðlaugur J. Guðlaugsson og Gunnar Sverrir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:
Vel skipulögð 160,1 fm íbúð á 5. hæð við Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, sér þvottahús, baðherbergi með opnanlegum glugga, rúmgott alrými með eldhús, borstofu og stofu. Tvennar svalir, þar af eru 36,7 fm þaksvalir. Sérmerkt stæði í bílakjallara merkt B11 fylgir íbúðinni.Í Urriðaholtsstræti 24 eru vel skipulagðar og vel staðsettar tveggja til fjögurra herbergja 71,9 fm – 160,1 fm. íbúðir í nýju 18. íbúða lyftufjölbýli.
Íbúðir eru allar með harðparket á gólfi að undanskildum baðherbergjum (og þvottahúsum þar sem á við) sem eru flísalögð.
Stæði í bílageymslu fylgir með 13 íbúðum og sér merkt stæði á lóð fylgir með hinum fimm íbúðunum.
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.isNánar um íbúðina: Íbúð 01-0501 í Urriðaholtsstræti 24, er fjögurra herbergja 160,1 fm. íbúð á 5. hæð, þar af er 9,1 fm. geymsla á 1. hæð. Eigninni tilheyrir 36,7 fm þaksvaliir og 9,2 fm. svalir ásamt sérmerktu stæði í bílakjallara merkt B11.
Sjá má nánari upplýsingar um íbúðir inn á vef okkar:
uhs.is Umhverfið: Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgöngæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar. í göngufæri er svo Urriðaholtsskóli sem starfar á tveimur skólastigum, bæði á leik- og grunnskólastigi.
Innréttingar eru allar hvítar (mattar) frá Formus eða sambærilegt. Inngangshurðir íbúða eru brunahólfandi hurðar. Innihurðir eru yfirfelldar. Sólbekkir eru almennt í gluggum á svefnherbergjum og stofu. Borðplötur í eldhúsi og inni á baðherbergi eru plastlagðar frá Egger. Blöndunartæki eru frá Mora eða sambærilegt. Í eldhúsi er helluborð, fjölvirkur bakarofn með blæstri, ísskápur og háfur með gufugleypi (kolasía) eða vifta þar sem á við. Á baðherbergjum er handklæðaofn, upphengt salerni Ifö eða sambærilegt. Sturtur eru flísalagðar. Speglaskápar eða speglar fyrir ofan handlaug, eftir því sem á við. Blöndunartæki eru einnar handar og sturtutæki eru frá Mora eða sambærilegt. Á baðherbergi er tengingar fyrir þvottavél og þurrkara nema þar sem er þvottahús. Gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara. Ræstivaskur er í þvottahúsum.
Tvöfalt hefðbundið gler er í gluggum en gluggar sem snúa að Urriðaholtsstræti eru með aukinni hljóðeinangrun skv. hönnun hljóðverkfræðings.
Á svölum íbúða er möguleiki (ekki innifalið) að setja upp svalalokunarkerfi með póstlausu glerjunarkerfi frá viðurkenndum aðila.
Nánari upplýsingar um ofangreint má sjá í skilalýsingu hússins.
Nánari upplýsingar veita: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma
661-6056 / gulli@remax.is Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma
862-2001 / gunnar@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-